Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 44

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 44
44 BRÉF WILLARDS FISKES I now have the pleasure of sending one to the College, which, I trust, may be of good service. With renewed thanks for your many kindnesses during my sojourn in Reykjavik, I am faithfully yours, W. Fiske. Kæri Benedikt Gröndal, Þér sögðuð mér eitt sinn, þegar ég hafði þá ánægju að hitta yður í Reykjavík, að náttúrufræðideild skólans vanhagaði mjög bagalega um smásjá. Mér er það nú mikil ánægja að senda skólanum eina slíka og vona, að hún komi í góðar þarfir. Með endurnýjuðum þökkum fyrir alla vinsemd í minn garð, meðan á dvöl minni í Reykjavík stóð. Til Jóns Borgfirðings Villa Forini, Florence, ltaly 4/15 1885. Is it not possible that Jón Matthíasson brought his printing press (by mistake, or otherwise) to the Húnafjörður, instead of into the Skagafjörður, and set it up in the first instance at Hólar í Vesturhópi, where he printed the Breviarium Nidrosiense? As it was not an easy thing to move a printing establishment in those days, Jón Arason probably gave him later on the larger and more convenient Breiða- bólstað, at only a little distance away. It does not seem likely that the printing ofíice, being once established at Hólar í Hjaltadal would be almost immediately removed so far off as Breiðabólstað. Hálfdan Einarsson saw that the Breviarium was printed á Hólum, and naturally concluded that Hólar í Hjaltadal was meant. With high regard always yours W. Fiske. Er ekki hugsanlegt, aðjón Matthíasson hafi (af misskilningi eða annarri ástæðu) lent með prentverk sitt inn Húnafjörð [þ. e. Húnaflóa] í staðinn fyrir Skagafjörð og sett það upp í öndverðu á Hólum í Vesturhópi, þar sem hann prentaði Breviarium Nidrosiense?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.