Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 79

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 79
LANDSBÓKASAFNIÐ 1982 79 Þessar bækur voru léðar: Lögbók íslendinga, prentuð á Hólum 1578, Summaria yfer þad Nyia Testamentid og Gamla Testamentid, hvortveggja prentuð að Núpufelli, hin fyrri 1589, en hin síðari 1591, Graduale, Ein Almenneleg Messusöngs Bok, prentuð á Hólum 1594, Schedæ Ara prests froda um Island [þ. e. íslendingabók], prentuð í Skálholti 1688, og loks Lijtid wngt Stofunar Barn, prentað í Hrappsey 1782. Handritsblöðin léðu voru 4 blöð úr Eiríks sögu rauða í handritinu Lbs. 1573 4to með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum frá öndverðri 19. öld. Undirritaður samdi dálítinn þátt um prentverk á íslandi á 16. og 17. öld, er birtur var í sérstakri sýningarskrá, Icelandic Sagas, Eddas, and Art, er prentuð var hér heima. Skýringar við rit þau, er léð voru, samdi Ólafur Pálmason, og voru þær jafnframt prentaðar í skránni. Nokkrar myndir voru teknar úr gömlum bókum í Landsbókasafni og þær stækkaðar vegna sýningarinnar. Til handrita- og bókasýningarinnar í Pierpont Morgan Library var mjög vandað, enda húsakynni þar hin glæsilegustu, og sóttu sýning- una rúmlega 18.000 gestir að sögn forstöðumanns safnsins, Charles Ryskamps. í tilefni af viðgerð þeirri hinni miklu á húsi Stephans G. Stephanssonar skammt frá Markerville í Albertafylki í Kanada, er sögustaðanefnd fylkisstjórnarinnar gekkst fyrir í samvinnu við ís- lendingafélögin í Alberta og ýmsa áhugamenn og samtök á íslandi, sendi Landsbókasafn sérstaklega útbúna bók með myndum af ýmsum kunnum kvæðum skáldsins og verði bókin höíð til sýnis í húsinu. En meginhluti handrita Stephans G. Stephanssonar er varðveittur sem kunnugt er í Landsbókasafni. Var í upphafi bókar gerð grein fyrir handritum skáldsins. Hús Stephans G. Stephanssonar var vígt við hátíðlega athöfn 7. ágúst, og voru Ingvar Gíslason menntamálaráðherra og frú þar sérstakir heiðursgestir. ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐS- Stjórn Þjóðhátíðarsjóðs veitti Landsbóka- STYRKUR safni á árinu 40 þús. króna styrk til viðgerðar á gömlum íslenzkum bókum. Unnið var fyrir helming upphæðarinnar á árinu, en síðari helmingn- um verður varið á árinu 1983.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.