Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1946, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.03.1946, Blaðsíða 2
VERZLUNARSKÓLABÁLKUR MAGNÚS KJARAN: Reisum Yerzlunarskólanum hús! Rœö'a flutt á aðalfundi Verzlunarráðsins Verzlunarskóli íslands, undir stjórn núverandi rnikið átak þá eins og það, sem ég vil, að ráðist skólastjóra, er orðinn einn a£ stærstu og beztu sé í nú. Og e£ litið er lengra til baka til ársins skólum landsins. Aðsóknin að skólanum er nú 1861, þá gáfu einir tveir kaupmenn hér í Reykja- miklu meiri en svo, að skólinn geti sinnt nema vík skólahús. svo setn helming umsækjenda, og eftirspurnin í ræðu sinni við skólauppsögn komst skóla- eftir fólki með Verzlunarskólaprófi er miklu stjóri svo að orði um húsnæði skólans: meiri en framboðið. Alþingi og Bæjarstjórn „Ég hef svo oft talað hér um þörfina á því að Reykjavíkur sýna skólanum velvild og viður- afla skólanum meira húsnæðis, að ég býst við, að kenningu með miklu árlegu fjárframlagi til ykkur þyki nóg um, — aðeins ekki nóg til þess, reksturs hans, og veglegasta afmælisgjöfin á að enn hafi verið byggt. fertugsafmæli skólans var leyfi til að útskrifa Það er nú ekkert minna en spurning um til- stúdenta. Allt þetta ber að viðurkenna og þakka, veru skólans, að ráðið verði fram úr byggingar- enda er þetta Verzlunarráðinu, sem het'ur yfir- máli hans. Að vísu höfum við hús, sem er að umsjón skólans, til ánægju og sóma. vissu leyti eins gott og húsnæði nokkurs annars En hvernig býr svo verzlunarstéttin sjálf að framhaldsskóla hér, það sem það nær, að Háskól- þessari einustu menningarstofnun, sem hún hef- anum og Sjómannaskólanum fráskildum. En ur með höndum? Ég lagði þessa spurningu fyrir þetta húsnæði er orðið svo þröngt, að það háir tvo kaupsýslumenn sama daginn, sem ég af starfi okkar og þróun þess. Sérstaklega háir það hendingu hitti á götunni. Annar sagði: „Ágæt- allri verklegri og hagnýtri kennslu, tilraunum lega, skólinn er til liúsa í stórhýsi á fögrum stað og æfingum, svo að ég tali nú ekki um það, að í bænum“. Hinn svaraði: „Verzlunarstéttin. Hef- ekki er hægt að brautskrá nemendur í skólanum ur liún eitthvað með skólann að gera?“ Bæði sjálfum, fyrir húsnæðisþrengslum og skorti á svörin eru skiljanleg. Verzlunarstéttin hefur samkomusal. sýnt skólanum taumlaust tómlæti, af þekkingar- Það er livorki sársaukalaust né vansalaust, að leysi um hag og rekstur hans. Verzlunarstétt- Verzlunarskólinn skuli ekki eiga eða hafa nægi- inni skal gefast kostur á að bæta fyrir óafvitandi legan húsakost. Það er ekki farið frarn á neinar vanrækslu undanfarinna ára á þessu sviði. Ég fjarstæður, hvorki stærsta hús landsins né hæsta segi vanrækslu, því að ég er viss um, að það hús bæjarins, né víðasta dansgólf, né hæsta turn, er hvorki af viljaleysi né getuleysi. Að vísu var aðeins hagfellt, notalegt hús fyrir nytsamleg og á síðasta ári hafin all myndarleg styrktarstarfsemi arðbær störf í þágu þjóðnýtrar og merkrar stétt- til handa skólanum, sem lieldur áfram. En fyrir ar og þjóðfélagsins alls, hús, Jrar sem kennarar utan stofnféð, er árlegt framlag Jjeirra 70 kaup- og nemendur, sem eru og vilja vera samtaka í sýslumanna, er skólann styrkja, álíka stór upp- starfi, fái ró og frið og skilyrði til að vinna verk hæð og nokkrir kaupmenn lögðu skólanum sín og bæta Jrau og auka. fyrstu ár hans, Jr. e. kr. 6.000,—, en Jrað var mikið Nýtt skólahús er ekki neitt einkamál okkar fé í þá daga. Og þegar húsið á Grundarstíg var liér í skólanum, og þaðan af síður neitt einka- keypt, var Jrað gert með mjög almennum fram- liagsmunamál okkar. Nýtt hús mun skapa nýja lögum verzlunarstéttarinnar, og líklega fullt eins þennslu skólans, sem nú hefur orðið að stöðvast, FRJÁLS VERZLUN Magnús Kiaran. 50

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.