Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1946, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.1946, Blaðsíða 9
VERZLUNARSKÓLABÁLKUR NÝJU STÚDENTARNIR. Taliö jrá vinstri. Fremri röö: Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri, Gunnar Zo'ága, Rútur Halldórsson, Hólmjríöur Lydia Thorarensen, Jóhanna Tryggvadóttir, Sigríöur Asgeirsdóttir, Pétur Sœmundsen, GuSni Hannesson, Árni Jóns- son og Páll Þorsteinsson. Aftari röö: Guömundur Kristinsson, Gunnar Ingvarsson, Tómas Óskarsson, Magnús Guö- mundsson, Magnús Á. Guömundsson og Ólafttr Hannesson. Gunnar Ingvarsson II. eink., 4.91. Gunnar Zoega I. eink., 6.88. Hólmfríður L. Tliorarensen I. eink., 6.55. Jóhanna Tryggvadóttir I. eink., 6.66. Magnús Guðmundsson I. eink., 6.61. Magnús A. Guðmundsson I. eink., 6.96. Ólafur Hannesson I. eink., 6.09. Páll J. Þorsteinsson II. eink., 4.53. Pétur Sæmundsen I. eink., 6.47. Rútur Halldórsson II. eink., 4.98. Sigríður Ásgeirsdóttir I. eink., 6.83. Tómas Óskarsson I. eink., 6.56. Verðlaun hlutu: Guðni Hannesson, Magnús Á. Guðmundsson, Gunnar Zoega og Sigríður Ásgeirsdóttir, svo og umsjónarmaðurinn, Ólafur Hannesson. Skólastjórinn flutti snjalla ræðu til stúdent- anna og talaði einkum um frelsi og aga. „Verið unnendur frelsisins og virðendur agans“, sagði hann m. a. Að athöfninni lokinni bauð skólastjórinn stúdentum og gestum til kaffiveizlu á heimili sínu. Að síðustu var allur hópurinn ljósmyndað- ur og kvikmyndaður úti í skólagarðinum. Myndatökumaður var Gunnar Ásgeirsson stkpm. FRJÁLS VERZLUN Ársmót Nemendásambands V erzlunarskólans Framhald af bls. 53. þeirra í nemendasjóð. Guðmundur Ófeigsson ávarpaði skólastjóra og samkomuna fyrir hönd J0 ára nemenda, en þeir gáfu skólanum sýning- arvél fyrir kvikmyndir, sem er tal- og tónvél. Halldór Magnússon mælti fyrir hönd 5 ára skólanemenda, sem gáfu fé til byggingarsjóðs. Skólastjóri tók aftur til máls og þakkaði hverj- um og einurn af ræðumönnum og hlutaðeigandi árgöngum fyrir rausnarskap í garð skólans og hlýhug til sín og konu sinnar. Þar á eftir komu fram stúlkur úr núverandi nemendahópi skól- ans, og sungu þær nokkur lög, og léku undir á gítara. Gunnar Ásgeirsson sýndi kvikmyndir með hinni nýju kvikmyndavél, og síðan var dansað lengi nætur. Stjórn Nemendasambands Verzlunarskóla ís- lands skipa nú: Hróbjartur Bjarnason form., Þórir Hall, Hjörtur Jónsson, Valgarð Briem, Hjálntar Blöndal. 57

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.