Frjáls verslun - 01.06.1950, Blaðsíða 2
BIRGIR KJARAN, hagfræðingur:
Uniscan
Aðdragandi samningsins.
I‘að er orðin Jiefð að nota skammstafanir sem
lieiti á flestum samtökum ríkja. Það er senni-
Jega gert ráð íyrir, að rnenn festi stutta skamm-
stöfun betur í minni 01 löng lieiti. F.n nú er
slíkur ofsavöxtur lilaupinn í allskyns alþjóða-
samvinnu, nefndaskipamir og stofnaniir, að staf-
rófið virðist varla liriikkva til við samningu
skammstafaðra lieita á slík fyrirtæki, enda varJa
orðið á færi nema sérfræðinga einna að kunna
full skiJ á öllum þeim aragrúa nýnefna á þessu
sviði, sem upp ltafa verið fundin síðustu árin.
Nú er enn eitt kýnjanafnið komið á þrykk.
Það er UNISGAN, sem mun vera dregið saman
úr nöfnunum United Kingdom og Scandinavia.
Tilgangurinn með þessum línum var að gera
nokkra grein fyrir þessum nýju samtökum, sök-
um þess að starfssvið þeirra er hér í næsta ná-
grenni við okkur og verkefni þeirra okkur ekki
óskyli og Jiví vísara að gefa þeim gætur og fvlgj-
ast með þróun þeirra.
Eftir ófriðinn liefur myndun efnaliags- eða
tollabandalaga verið ofarlega á baugi. Belgía,
Holland og Lúxemburg hafa t. d. myndað tolla-
bandalag, sem hlaut nafnið BENELUX, Ítalía
og Frakkland liafa sömuleiðis samið drög að
liliðstæðu bandalagi, er ber nafnið FRANCITA.
Nú stendur fyrir dyrum að taka upp efnaliags-
samvinnu milli þessara bandalag, og er þeirri sam-
steypu fyrirhugað nafnið FRITALUX. Á döf-
inni var að stofna norrænt tollabandalag með
þátttöku þriggja eða fjögurra Norðurlandanna.
Ef Danir, Norðmenn og Svíar hefðu staðið að
stofnun þess, var tiilætlunin að kalla það DANO-
SVEA. Við atliugun reyndist þó ekki grundvöll-
ur fyrir þessum samtökum, svo að hugmyndin
um norrænt tollabandalag hefur í bili verið
stungin svefnþorni. Öll þessi viðleitni er ofur
eðlileg, því flestum er að verða ljóst, að toll-
múrar og viðskiiptahömlur eru yfirleitt til bölv-
unar, og að ein leiðin til þess að rata úr þeim
ógöngum er myndun efnahags-bandalaga. Inn-
an vébanda þeirra er a. m. k. að takmörkuðu
leyti slakað á höftunum og markaðurinn gerður
rýmri. Nokkuð mun það og hafa ýtl undir þess-
ar aðgerðir, að Bandaríkjamenn, sem hafa reynsl-
una af stórum innanlandsmarkaði og blátt áfram
skilja ekki kotríkjasjónarmiið okkar Evrópu-
manna, gerðu það að einu skilyrði sínu fy.ir
Marshhall-aðstoðiwnii, að þau ríki, sem hennar
yrðu aðnjótandi, tækju upp með sér nána efna-
hagssamvinnu og m. a. mynduðu efnahagsbanda-
lög í einu eða öðru formi, þar sem því væri við
komið. Það er því sjálfsagt heldur engiin tilvilj-
un, að umræður um stofnun UNISCAN hófust
réttum mánuði áður en Marshall-löndin áttu nð
skila efnahagsstofnuninni í París (OEEC) skýrsl-
nm urn það, hverju frarn hefði undið um rnynd-
un efnahagsbandalaga. Söntuleiðis var tímavalið
ekki óhyggilegt með tilliti til þess, að menn
mun liafa verið farið að renna grun í, að til-
raunin til þess að myncla norrænt tollabanda-
lag var í þann veginn að fara út um þúfur.
í stórum dráttum var gangur málsins annars
þessi: í byrjun desembermánaðar 1949 sendu
Bretar Dönum, Norðmönnum og Svhun tilboð
um nánara efnahagssamstarf. Boð þetta virtist
koma bæði Dönum og Svíuin á óvart, en hiins
vegar ætla sumir, að Norðmenn muni hafa haft
eitthvert hugboð um það fyrirfram. Er það
kannske ekki alveg ósennilegt, vegna jiess m. a.,
að um nokkurn tíma hefur verið starfandi sér-
stök brezk-norsk efnaluigsnefnd. Fyrsti umræðu-
fundurinn um málið var svo haldinn í Stokk-
hólmi 15. des. s.l. og annar fundur aftur í janú-
ar í London. Sá fundur gekk frá tillögum um
samvinmuna, og lauk honum 21. jan. s.l. Þ. 30.
janúar var svo endanlega gengið frá samningun-
um og þeir undirskrifaðir í París af Sir Stafforcl
Cripps fjármálaráðherra, fyrir hönd Bretlands,
og utanríkisráðherrunum Gustav Rasmussen
(Damnörk), Halvard Lange (Noregur) og Östen
Undén (Svíþjóð) af hálfu skandinavísku ríkj-
anna.
78
FRJÁLSVERZLUN