Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1950, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.06.1950, Qupperneq 22
VERZLUNARTIÐINDI BrauSsölubáðin, Brœðraborgar- stíg 29, Reykjavík. Fyrri eigendur seldu firmað’ um s. 1. áramót Guð- mundi Jónssyni, Oldug. 7A, sem rekur það undir sama nafni á eig- in áh. Skóverzluu UajliSa, Bolungavík: Tilg.: Verzlun með skófatnað og skyldar vörur. Ótakm. áb. Eig.: Hafliði Hafl'iðason skósmíðameist- ari. Grundfirðingur h. /., Grundar- firði. Tilg.: Að reka útgerð, og annar skyldur rekstur. Dagsetn. samþ. 21. des. 1949. Hlutafé: kr. 60.000.00. Stjórn: Soffanías Cesils- son, Páll Þorleifsson og Sigurður Ágústsson alþm., Stykkishólmi. Frkvstj.: Páll Þorleifsson. Verzlun Guðjóns Jónsson, Hverj- isg. 50, Reykjavík. Hinn 31. okt. seldi Guðjón Jónsson, Hverfisg. 50, verzlunina Guðjóni Kr. Ólafssyni, Rafstöðinni, Rvk., og rekur sá hinn síðarnefndi hana áfram undir sama nafni og á eigin ábyrgð. Brauð- og pylsubarinn, Lœkjarg. 6B, Reykjavík. Hinn 1. júní 1949 seldu fyrri eigendur firma þetta þeim Brundi Brynjólfssyni Berg- staðastr. 6 A, og Davíð Sigurðssvni. Miklubr. 20. Ótakm. áb. Júrnsmiðjan Kyndill s.f., Reykja- vík. Eyjólfur Símonarson járnsm. hefur selt (20. jan. 1950) eignar- hluta sinn í fyrirtækinu meðeigend- um sínum: Hauki Bent Guðjónssyni og Eiði Otto Bjarnasyni. Ótakm. áb. Konfektgerðin Vala, Reykjavík. Tilg.: Rekstur konfektgerðar. Ótak- m. áb. Eig.: Jórunn Jónsdóttir, Suð- urg. 15. Klœðaverksmiðjan Alafoss h.f., Stofnun nýrra fyrirtœkja, eigendaskipti og aðrar rekstrarbreytingar, afskróning niðurlagðra fyrirtœkja. Álafossi. Hlutafé íélagsins hefur verið aukið um helming og er nú kr. 200.000.00. T rcsmíðaverkstæðið tíjörk h.f., Húsavík. Tilg.: Að starfrækja tré- smíðaverkstæði, sem taki að sér all- ar tegundir trésmíði, svo sem hús- gagnasmíði, glugga- og hurðasmíði. yfirbyggingu bifreiða, innréttingu búða, byggingu húsa og sölu á byggingarefni, sem og annar skyld- ur atvinnurekstur. Dagsetn. samþ. 13. jan. 1950. Hlutafé: kr. 65.000.- 00. Stjórn: Þórhallur Sigtrvggsson kaupfstj. (Kf. Þingeyinga er meða! stofnenda), Hólmgeir Árnason múraram., og Steingrímur Birgisson trésm. Plötusmiðjan, Isafirði. Tilg.: Framleiðsla á miðstöðvarkiitlum, hitadunkum og þvottapotlum, með eða án rafhitunar, þvottavélum og öðrum skyldum framleiðsluvörum, svo og allskonar plötuvinnu og við- gerðir, s.s. skipaviðgerðir, smíði og viðgerðir á olíu- og vatnsgeymum og öðru slíku, með log- og rafsuðu. Ótakm. áb. Eig.: Óskar Theódór Valdimarsson ketil- og plötusmm. og Jón Alberts rafvm. Anton tíroppé li.f., Reykjavík; (áður: Dofri h.f., Þingeyri). Tilg.: Fiskveiðar, verzlun, þar með talin kaup og sala fasteigna fyrir félagið sjálft, .verðbréfaverzlun og lána- starfser.ii. Dagseln. samþ. 21. inaí 1927 með þremur síðari breyling- um, hinni síðustu 10. jan. 1950. e: félagið fluttist til Rvíkur. Hlutafé: kr. 20.000.00. Stjórn: Anton Proppé, Leifsg. 6, Edward Proppé, s.st., og Sigfús Blöndahl konsúll. Frkvstj.: Anton Proppé. Skermagerðin lðjc. h.j., Reykju- vík. Tilg.: Að framleiða og verzla með lampaskerma, raflampa og aðrar skyldar vörur. Dagsetn. samþ. 1. nóv. 1949. Hlutafé: kr. 40.000.00. Stjórn: Huxley Ólafsson, Keflavík. Margrét Helgadóttir, Eskihl, 14, og Haukur Guðjónsson, Lækjarg. 10B. Frkvstj.: Haukur Guðjónsson. (Samtímis hefur samnefnt firina- nafn verið afmáð úr firmaskrá, þar eð fyrri eigandi, Jóhannes G. Helga- son, seldi firmað ofangreindu hluta- félagi). Teigur h.f., Reykjavík; (áður: Langholt h.L). Tilg.: Allskonar verzlun, þar með talin kaup og sala verðbréía. Dagsetn. samþ. 2. okt. 1945 með breyt. 10 . febr. 1950. Hlutafé: kr. 15.000.00. Stjórn: Höskuldur Jóhannesson, Drápuhl. 28, Guðbjörg Þórðardóttir, s.st., og Hákon Jóhannsson, Karfavogi 35. Frkvstj.: Höskuldur Jóhannesson. Fiugskólinn Pegusus, Reykjavík. Tilg.: Rekstur flugskóla. Ótakm. áb. Eig.: Sveinn Ólafsson, Hjallav. 56, og Sverrir Jónsson, Eskihl. 12. Listsalinn, Reykjavík .Tilg.: Verzlun með listmuni o. fl. Otakm. áb. Eig.: Karl K. Karlsson. Timburverzlunin Skógur h.j., Reykjavík. Hlutafé félagsins hefur verið aukið upp í kr. 100.000.00. Sjóbúðin, Reykjavík. Tilg.: Smá- söluverzlun. Ótakm. áb. Eig.: Ás- geir M. Ásgeirsson, Sörlaskjóli 22. 98 FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.