Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1950, Page 7

Frjáls verslun - 01.06.1950, Page 7
Ganili Gulljoss siglir inn ú Reykjavíkurhöjn í jyrsla skipti 16. apríl 1915. un af, en voruin þó allir sjóveikir. — Daginn eftir getur Morgunlilaðið þessarar Hafnarfjarðarferð- ar „Gullfoss“, með þessum orðurn: „Flestum fannst, sem þeir væru einhverju ríkari þegar þeir komu aft- ur, en þegar þeir fóru, — þeir höfðu ferðast á ís- lenzkri eign á sjónum." Þessi orð blaðsins gat ég sannarlega tekið undir. Ég var hreykinn af því að hafa farið þessa fyrstu ferð mína á íslenzku farþega- skipi. Gullfoss kom hlaðinn af vörum frá útlöndum — bæði ætum og óætum vörum af öllu tagi, sem var ski|>að upp 16.—18. ágúst. Það skal tekið fram, að árið 1915 var frjáls verzlun á lslandi og hver mað- ur frjáls um athafnir sínar í verzlunarmálum, þó að þjóðin væri þá í rauninni ennþá fátæk og aðeins að byrja að komast úr kútnum eftir langvarandi áþján og margvíslegt kvalræði. — Til þess að geta stuðst við annað og meira en mitt stælta minni, um það sem ég nú segi ykkur frá, hef ég gert rannsókn á auglýs- ingum dagblaðanna dagana eftir að skipið kom, og er árangurinn þessi: Með skipinu komu t. d. nýir ávextir af öllu tagi, vínber, bananar og appelsínur, sem fengust í hverri matvörubúð bæjarins og kostuðu 6 aura stykkið, og voru þetta beztu blóðappelsínur, sem eru beztar allra apjielsína. — Einn þekktasti kauj)- maður þessa bæjar, hr. Gunnar Sigurðsson í „Von“, hafði þá á Laugaveg 55 bvrjað verzluu fvrir nokkrum mánuðum og auglýsir liann, að hjá sér fái menn 25 appelsínur fyrir 1 kr. — Allir kaupmenn auglýsa rús- ínur, sveskjur, fíkjur og þurrkaða ávexti, — það þótti auðvitað sjálfsagður hlutur, að slíkt væri á boðs'ólum í hverri búð. — Jón Hjartarson, sem seinna varð vel- metinn kaupmaður í þessum bæ, var þá nýlega byrj- aður að verzla og auglýsir hann niðursooua ávexti af öllu tagi, þ. á m. 3 tegundir af perum og kostaði 1 kg. dós kr. 1,50. — Verzlunin Liverpool auglýsir líka 8 tegundir niðursoðinna ávaxta, enda voru þá að stað- aldri, vetur og sumar, ávallt nægar birgðir niðursoð- imia ávaxta í hverri búð. Sem dauni þess hversu birgð- irnar voru ríkulegar skal ég geta þess, að þessa daga, sem Gullfoss kom var uppboð haldið í Reykjavík á vöruleyfum hins svokallaða Miljónafélags, sem var að hætta verzlun. en þar var selt mikið af niðursoðnum ávöxtum og hafðar ýmist 5 eða 10 dósir i númeri, og fór hver dós á 60—70 aura. — Danskar kartöflur komu með Gullfoss og seldi matarverzlun Tómasar Jónssonar þær á 6 kr. 50 aur. pokann. Með skipinu kom líka mikið af allskonar álnavöru og er nú nokkuð fróðlegt að heyra hversu fjölbreytt hún var, og eins með hvaða verði hún var seld. -— Vöruhúsið, sem þá var í Hotel ísland í Aðalstræti aug- lýsti: Karlmannafiit á 19 kr., regnkápur karlmanna 16 kr, — mansjetskyrtur 3,75, enskir kvensokkai 0,35 ]>arið, svuntur frá 1,25 og svo endar auglýsingin á þessari eftirtektarverðu setningu: „Karlmannasokkarn- ir alþekktu á 22 aura parið, eða 5 pör fyrir 1 kr. eru nú komnir aftur“. — Þá voru fermingarfötin fáanleg vorið 1915 og voru ekki sérlega dýr. — Braunsverzlun FRJÁLSVERZLUN 83

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.