Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1950, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.06.1950, Blaðsíða 3
S amningurinn. Samningurinn er að ehri til tvíþættur. í fyrsta lagi bráðabirgðaráðstafanir, sem fela í sér dáliitla slökun á fjárhagshöftum milli landanna, og í öðru iagi stofnun fastanefndar, sem athuga á möguleikana á frekari aðgerðum í sömu átt. Nokkur helztu atriði bráðabirgðaráðstafan- anna eru þessi: 1. Hlaupandi greiðslur■ Frjáls yfirfærsla milli landanna skal vera á svokölluðum hlaupandii greiðslum. Til þeirra teljast greiðslur á vörum, sem ekki þarf inn- flutningsleyfi fyriir, og vörum, sem þegar 'hefur verið veitt innflutningsleyfi fyrir, öll flutnilngsgjöld og önnur þjónusta, vextir af lánum og samningsbundnar afborganir, og fé til ferðalaga. Greiðslur þessar eiga þó einn- ig framvegis að vera háðar eftirliti til þess að hindra, að heimildin sé misnotuð. 2. Frystar innistœður. Ríkisstjórmirnar munu eftirleiðis ekki hindra heimflutning innistæðna, sem þegnar samn- ’iingsríkjanna eiga. Eiinnig er heimiluð sala á verðbréfum og heimflutningur andviirðis þeirra. Leyft er að yfirfæra innistæður þegna eins af samninsgríkjunum yfir á reikning- þegna annars samningsríkis. Til þess að korna í veg fyrir óeðlilega miklar fjármagnshreyf- ingar af þessum ástæðum, skal livert ríkjanna halda sérstakt bctkhald yfir þessa eignatil- flutninga. Vilji eitthvert ríkjanna takmarka þessar tilfærslur, ber því að leita til þess sam- þykkis hinna samningisaðiljanna, 3. Lánastarfsemi. Ríkin vilja afnema eftir því sem hægt er allar hömlur á lánveitiingum milli landanna, ef lánin á að nota í efnahagslegum tilgangi. h. Fjárfest.ing. Ríkin vilja stuðla að aukinni fjárfestingu nrilli samningslandanna. Þó muinu reglur um takmarkanir á kaupum útlendinga á fasteignum og verðbréfum verða áfranr í gildi. 5. Persónulegar yfirfœrslur. Leyfð skal yfirfærsla á erfðafé og takmark- aðar, persónulegar, crsanrningsbundnar yfir- færslur, t. d. í góðgerðaskyni. 6. Pundagrciðslur til þriðja lands. Athuga skal nröguleika á því, að lrvað nriklu leyti hægt er að heinrila skandinavísku ríkj- unum að nota sterliingspund til gre.ðslu í öðrum ríkjum. 7. Sterlingsvceðið. Brezka ríkisstjórnin nrun leggja til við gjald- eyrisyfirvöld þeirra ríkja, senr eru innan Sterl- ingsvæðisins, að þau veiti skandinavísku ríkj- ununr hliðstæðar tilslakaniir í gjaldeyrismál- unr og Bretar lrafa veitt þeinr. Þá er í sanrningnum greint frá hlutverki lrinn- ar brezk-skandilnavísku efnahagsnefndar. Skal hún skipuð átta fulltrúum, tveim frá hverju þátttökuríkjanna, crg er starfsskrá hennar þessi: 1. ) Að lrafa eftirlit nreð framkvæmd á þeinr bráðabirgðaráðstölununr, senr samningur- inn gerir ráð fyrir, og einnig að gera ábend- ingu unr ítarlegri ráðstafanir, senr gætu orð- ið til þess að efla fjárhagssamvinnu ríkjanna. 2. ) Að rannsaka orsakir jafnvægisleysis í við- skiptum nrilli nefndra ríkja, sem annað- lrvort er fyrir lrendi eða kann að konra í ljós, og benda á ráð til úrbóta. 3. ) Að athuga önnur sameiginl’eg efnahagsnrál, senr lögð kurina að vera fram til unrræðu. 4. ) Að senda a. nr. k. einu sinni á ári hinunr fjórunr ríkiisstjórnunr tillögur varðandi fyrr- greind atriði. Skýringar við samninginn. Hér lrefur aðeins verið nrinnzt á aðalatriði samningsins, en við þau eru ýnrsir fyrirvarar og fráviik, senr síðar skal tæpt á. í lreild er sanrning- urinn laus í böndunum og sjálfsagt vonbrigði þeinr, senr við því lrafa búizt, að af þessunr unr- ræðunr sprytti þegar í stað fullskapað efnahags- bandalag. En þess var ekki að vænta, nr. a. sök- unr þess, að sanrningsgerðin fór franr í flýti, og slík nrál þurfa langa þróun. Áberandi er, að þau tvö nrálin, senr nrestu skipta þessar þjóðir, innflutningsmálin og breyt- 'i|ng sterlingspunda í dollara, voru ekki rædd, og unr þau efni eru engin ákvæði í samningn- unr. Öllum viðkonrandi ríkjunr hefði auðvitað verið nrestur ávinningur í, að 'eitthvað hefði verið losað unr innflutningslröft á vörunr. En svo varð ekki, því sannningurinn fjallar í raun og veru aðallega unr ýnrsar tegundir af greiðslum, aðrar en vörugreiðslur. Dollaraskorturinn er og brennandi úrlausnarefni fyrir skandinavísku rík- in, því að þau eiga öll við þann vanda að glíma, FRJÁLS VERZI.UN 79

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.