Frjáls verslun - 01.06.1950, Blaðsíða 10
tý
XJerzlunin fJ/lálarinn 25
u
ara
i janúar s.l. voru 25 ár liðin frá því er Fétur Guð-
mundsson opnaði verziun sína í Lækjargötu, þar sem
aðeins fengust málningarvörur og veggfóður. Það þótti
nýlunda þá, að ein verzlun skyldi binda sig eingöngu
við ákveðnar vörutegundir, því að fólk var varit að
fá flestar vörur hjá einni og sömu verzluninni.
Þann 2. júní s.l. bauð Pétur fréttamönnum útvarps
og blaða, ýmsum
viðskiptavinum sín-
>im og fleiri aðil-
um að skoða verzl-
unina í tilefni af
því, að hún er ný-
flutt í ný húsakynni
á gatnamótum
Bankastrætis og
Ingólfsstrætis. þar
sem áður var vefn-
aðarvöruverzlu.n
Jóns Björnssonar.
Er á neðri hæð-
inni afgreiðslusal-
ur fyrir málning-
arvörur, veggfóður
og fleira, þegar j>að
er fáanlegt, en uppi
á að vera listavöru-
deild, þar sem lista-
menn geta keypt efnivörur og haft listaverk sín á
boðstólum.
Pétur Guðmundsson flutti við þetta tækifæri ræðu,
þar sem hann rakti sögu fyrirtækja sinna í fáum orð-
um:
BYRJUNARÁRIN.
„Þegar ég opnaði mína litlu búð í Lækjargötu, var
misjafnlega spáð fyrir því fyrirtæki,“ sagði lmnn.
„Sérverzlanir voru þá á fyrsta bernskuskeiði, en hin-
ar helztu verzlanir bæjarins höfðu á boðstólum flest,
sem fólk vildi kaupa. Ég þótti tefla djarfl. Gamall
Reykvíkingur sagði við raig: „Góði Pétur minn!
}>egar ég var hjá Fischer um aldamótin, seldust árlega
fimm pund af últrabláu, fimm hundruð pund af zink-
hvítu og tva^r eða þrjár tunnur af fernis.“
En þrátt fyrir allt dafnaði verzlunin og eftir þrjú
ár flutti ég í Bankastræti 7 í autt húsnæði, sem eng-
inn vildi J>á nota, enda }>ótt mér þætti það allt of stórt
Nú erum við komnir hingað — á tuttugu og fimm ára
afma:linu.“
VERKASKIPTI
VIÐ SENDISVEIN-
LNN.
Síðan vék Pétur
að því, að íyrstu
árin hefði hann
jafnan unnið að
afgreiðslu í búð
sinni. „En þar
kom,“ sagði hann,
„að ég hafði verka-
•skipti við sendi-
sveininn. Það var
þegar nefndaskipu-
lagið liófst árið
árið 1933. Síðan
hefur miklu af orku
minni verið varið
til baráttunnar fyr-
ir því að mega fullnægja jiörfum íólksins. En aldrei
hefur ástandið verið ískyggilegra en nú.“
ÍSLENDINGAR EKKI MENNINGARÞJÓÐ
AN FULLGILDS IÐNAÐAR.
Síðan gat hann þess, er hann stofnsetti málningar-
verksmiðjuna Hörpu, ásamt Trausta Einarssyni prófes-
sor. „Síðastliðið ár framleiddi verksmiðjan 1000 rmá-
lestir af málningu,“ sagði hann, „en þó kom hpzt í
Ijós á styrjaldarárunum, þegar engin málning fékkst
erlendis frá, hvers virði þessi verksmiðja var. Keyptu
hinar erlendu herstjórnir þá hér málningu, meðul ann-
Framhald á bls. 89.
Hin nýju og glæsilegu húsakynni ,,Málurans“ á hnrni. Rankastrœtis og
íngóljsstrælis.
86
FRJÁLSVERZLUN