Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1954, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.08.1954, Blaðsíða 19
gömlu handvcrkfxri hcyra nú til safngtipa. Ötal ftamicttar hcndur vinna að því að klæða lancltð skógt. Island cr nu ckki lcngur hinn aldni Einbúi í Atlantshafi. Fjallkonan cr risin ung og fögur af Þyrnirósusvcfninum langa og breiðir út faðminn mót árgcislum hækkandi sólar. Þá cr hinni ungu kynslóð illa í ætt skotið, cf hún tckur ckki eggjan sinnar ástkæru móður og leggur fram krafta sína óskcrta til að efla heill hennar og hamingju. Þér munið nú kannskc spyrja: Hvað á ég að gera, til þcss að svo megi vcrða? Hvað gct ég af mínum vcika mætti afrekað fósturjörðinni til hcilla og sjálfum mcr til sæmdar? Leitum að svari við þcssunt spurningum. Það er órnaks- ins vcrt, því að þér sjálf standið nú á vegamótum. Að baki er bernskan, framundan eru unglingsárin, scm skcra úr um, hvernig yður farnast í framtíðinni. Þér konnð að vísu úr margvíslegu umhvcrfi, frá misjöfnum hcimilum. En ganga má að því vísu, að öll hafið þér notið ástríkrar að- hlynnmgar í heimahúsum til þcssa. En smám saman hgg- ur lcið yðar frá griðastað heimilisarinsins út í hina stóru veröld, þar sem þér verð’.ð fyrr cða síðar að ganga óstudd og á eigin ábyrgð. 1 trausti þcss, að ábyrgðartilfinning og manndómsvilji sé vaknaður í brjósti yðar eruð þér nú send í skóla, þar sem ætlazt er til að þér öðlizt það veganesti, cr að haldi má konta í lífsbaráttunni síðar. Ur því að þcssu er þannig farið, þá virðist svarið við spurningunni áðan liggja bcint við. Á engan hátt fremur getið þér stuðlað að farsæld ættjarðarinnar og yðar eigin framtíðarhcill cn með því að sjá sóma yðar í því að rækja námið af kostgæfni. Einlæg viðlcitni ncmendanna er undirstaða þess, að árang- urs mcgi vænta af skólastarfinu. Ef viðlcitnin er fyrir hcndi, gcta oft kraftaverk skcð, sem helzt cru sambærileg við það, cr óræktarjörð cr mcð nákvæmu ræktunarstarfi breytt í frjólendur. I huga yðar vaknar þá gróðrarmáttur, sem yður óraði ckki fyrir áður. Þér mcgið því engan veginn líta á námið sem þungan kross, er lagður sé yður á herðar, hcld- ur ljúfa skyldu, sem þér komizt ckki hjá að rækja, cf yð- ur á að vegna vel. Menn, sem ganga með ólnnd og tregSu til starfa, hvort sem það er nám eða önnur vinna, hne-ppa sjálfa sig 1 œvilangan þrœldóm og fara á mis viS þá bless- un, sem fólgin er I meðvitundinni um vel unniS verk. En það er hins vegar aðasmerki hins frjálsa manns að ganga mcð djörfung og dug til átaka við viðfangsefnið og leggja þar við drcngskap sinn að leysa það af hendi mcð alúð. Þér ungu og upprennandi verzlunarmenn hafið kjörið yður starfssvið, sem cr afar mikilvægt fyrir vclfctð þjóðfé- lagsheildarinnar. Já, það verður mikilvægara mcð hverjum deginum, sem Iíður. Því nær, sem land vort þokast hring- iðu alþjóðaviðskipta, því meir rcynir á þekkingu og leikni verzlunarstéttarinnar. Hún er og verður ein af máttarstoS- unum undir nútima þjóSfélagi á Islandi. Verzlunarskólinn á því næsta mikilvægu hlutverki að gcgna. Þaðan ciga að koma mennirnir, scm inna af höndum hið ábyrgðarnnkla starf að ráðstafa á hinn hagfclldasta hátt vcrulcgum hluta af afrakstri þjóðarbúsins. Vcrksvið þeirra er svo vítt, scm viðskiptasambönd vor ná. En þau scilast nú æ víðar, svo að vér gctum bráðum sagt, að þau taki til gervallrar verald- arinnar. Sala íslenzkra afurða og innkaup erlendrar fram- lciðslu vcrða því æ fjölþættari, svo að auðsætt cr, að þau störf verða ckki rækt með góðum árangri nema af vcl mcnntuðum og hæfum mönnum. Innan skamms mun jafn- vel reka að því, að stóriðja rísi á íslandi, scm kallar á lausn nýrra og áður óþekktra vandamála. Dugandi og vel mennt- aðra verzlunarmanna bíða því margvísleg verkcfni, sem ckki mun á færi annarra. en einbeittra dugnaðarforka að leysa. Skóli vor hcfur nú scnn starfað um hálfrar aldar skeið. Hafi hann leyst úr brýnni þörf fyrir 50 árum, þá er hann nú orSinn ómissandi hlekkur 1 frœSslukerfi voru. Nokkrir forvígismenn verzlunarstéttarinnar stóðu að stofnun hans, og hcfur hann æ síðan starfað undir verndarvæng frjálsra verzlunarsamtaka í landinu. Vonir standa til, að þessa nrcrka afmælis skólans verði minnzt á vcrðusan hátt haust- ið 1955. Mun þá gcfast tækifæri til að rifja upp helztu at- riði úr sögu skólans og lýsa viðhorfum hans til aðkallandi vandamála líðandi stundar, er hann varða. Hins er mér mikil ánægja að geta, að hafizt hefur verið handa fyrir ötula forgöngu skólanefndarinnar um að færa skólahús'.ð í þann búning, er sæmir svo merkilegu afmælis- barni, sem Verzlunarskóli Islands cr fimmtugur. Er þar skcmmst af að segja, að verulegur hluti skólahússins er að taka svo stórfclldum stakkaskiptum til bóta, að þcgar þér byrjið nú nám að nýju, má kveða svo að orði, að þér sctj- izt í nýjar kcnnslustofur. Allar kcnnslustofur á báðum aðalhæðunr hússins hafa verið þiljaðar í hólf og gólf: Veggir allir lagðir cikarkross- við, í brúnum lit hið neðra, en ljósum lit hið efra. Loft öll fóðruð hvítlökkuðu texi, en listar felldir á öll sanr- skeyti bæði í lofti og á veggjum. Loftræstingarkerfi hefur vcrið lagt í allt húsið, raflciðslur endumýjaðar og flúor- lýsing sett í allar kcnnslustofur og ganga. Sérstakri sam- eiginlegri fatageymslu hefur vcrið komið fyrir handa nem- endum mcð nýrri innréttingu. Gólf öll hafa verið dúklögð af nýju. Tvær nýjar kennslustofur hafa skólanum bætzt í rishæð. Þar munu lærdómsdeidarbekkirnir starfa í vetur. I rauninni cr þó hér ckki um neina eiginlega nýsmíði að ræða, heldur hefur nú loks verið ráðizt í að korna við- haldi hússins í sæmilegt horf. Til að standa straum af þcim kostnaði hefur orðið að grípa til sjóða skólans í bili. En þeir peningar munu vcrða endurgreiddir, cnda eru þeir hvcrgi betur tryggðir en í húsi skólans sjálfs. Þcss cr að vænta, að nemendur kunni að mcta það traust, JtRJÁLS VERZLUN 95

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.