Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1954, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.08.1954, Blaðsíða 20
scm þcim cr sýnt mcð því að vcrja þessum miklu fjármun- um til endurbóta á húsnxði skólans. Mcð góðri umgengni og endurnýjuðum námsáhuga launið þér bczt þcim vel- gerðarmönnum skólans, scm hafa bcitt sér fyrir þessum umbótum, og tryggið þá um lcið framhald þeirra cndur- bóta, scm nú hafa verið hafnar. Eins og ég tók fram áðan, á skólanefndin hciðurinn skil- ið fyrir bcssa miklu og gagngerðu umbætur á skólahúsinu. Er mér ljúft að flytja hcnni við þetta tækifæri aiúðarfyllstu þakkir fyrir þctta stórhuga framtak. Sérstaklcga vildi ég þakka skólanlefndarformanninum, Hirti kaupm. Jónssyni og Hciga skirfstofustjóra Bcrgssyni. Hafa þcir haft mestan vcg og vanda af öllum þessum framkvæmdum og stutt þær með ráðum og dáð. Að lokum vildi ég bcra fram þá ósk, að þctta fimmtug- asta starfsár skóians mcgi vcrða honum og oss öllum til gæfu og blcssunar. Tökum höndum saman um að cfla vcg skólans og virðing. Látum hann vcrða í æ ríkara mæli blóm- lcgt mcnntasctur verzlunarstéttarinnar, óskabarn hcnnar og holivætt. Skörð fyrir skildi Framli. af bls. 03. Jón var maður hlédrægur að eðlisfari og dag- farsprúður, en þó fastur fyrir í hverju því máli, er hann myndaði sér ákveðna skoðun um. Hann var lítt gefinn fyrir að troða sér fram, en var þó ávallt reið'ubúinn að leggja góðu málefni lið. Konm sér þá vel hæfileikar hans og dugnaður. 011 sín verk vann liann af sérstakri samvizku- semi og dugnaði, og' var ósérhlífinn við sjálfan sig. Nákvæmni og íhygli einkenndu störf lians öðru fremur. „Það eina, sem hélt mér frá }>ví að ganga menntaveginn, var hamaskólinn.“ RED SKELTON. Saga frelsisins er sagan um takmcerkanir á valdi valdhafanna. WOODROW WILSON. Gömul verzlun í glæsilegum húsakynnum Laugardaginn 30. október s.l. opnaði gömul verzlun hér í bæ í nýjum húsa- kynnum. Er það fatnaðarverzlunin And- ersen & Lauth h.f., en eigendur hennar eru sömu aðilar og reka fataverksmiðj- una Föt h.f. Er helmingur verzlunarinnar nýbyggður og eru salarkynnin rúmgóð og björt. Er skemmtilegt fyrirkomulag á öllu, þykkar ábreiður úr íslenzkri ull prýða gólfin, og meðfram veggjum eru legubekkir og stólar fyrir viðskiptavin- ina. í sambandi við verzlunina er ný skódeild. Er þetta einhver glæsilegasta verzlun hér í Reykjavík. Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt hefur ráðið fyrir- komulagi og teiknað alla inméttingu verzlunarinnar. Verzlunarstjóri er Torfi Jóhannsson. ★ ★ ★ ★ (Ljósm. P. Tliomsen). 96 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.