Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1958, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.06.1958, Blaðsíða 1
Dcttijoss: En framtíð á vor þjóð — með þessa fossa, .. . Ljósm.: Ilörður Þórarinsson í ÞESSU HEFTI: VALDIMAR KRISTINSSON: Jafnvœgi í byggð landsins og fjölgun þjóðarinnar ★ SIGURGEIR SIGURJÓNSSON: Vörumerkið og þýðing þess í verzlun og viðskiptum ★ Til Japans í verzlunarerindum, viðtal við Þórhall Þorlóksson ★ BIRGIR KJARAN: Ludwig Erhard og „Þýzka kraftaverkið" ★ Heimsókn í Fiskiðjuna s. f. í Keflavík ★ Iðnaðarbankinn h.f. og Almennar Tryggingar h. f. ★ o. m. fl. FRJÁLS VERZLUN Útg.: Frjáls Verzlun Útgáfufélag li/f RiUtjóri: Pétur Pétursson Ritnefnd: Birgir Kjaran, forinaður, Sunnar Magnússon, Valdimar Krislinsson Stjóm útgájufélagrins: Birgir Kjaran, formaður, Gunnar Magnússon, Pétur Sœmundsen, Pigurliði Kristjánsson, Þorv. J. Júliusson Skrifstofa: Skólavörðustíg 8, 3. hœð Sími 1-90-85 — Pósthólf 1193 VÍKINGSPRENT FRJÁLS VERZLUN 18. ÁRGANGUR — 2. HEFTI — 1958 ^, Bjargráðin Þegar jinna á ráð til bjargar, leiðir til úrlausnar einhverjum vanda, er nauðsynlegt að gera sér grein jyrir, í hverju vand- inn er fólginn og hverjar eru helztu orsakir hans. Höfuð- vandamál íslenzkra efnahagsmála hafa um langt skeið verið verðbólguþróun og gjaldeyrisskortur, sem livorttveggja hefur leitt af sér stórfellda rýrnun á afköstum þjóðarbúsins. Ymiss lconar erlend aðstoð hefur að vísu bœtt gjaldeyrisástandið, en slíku er eklci að treysta í framtíðinni. Megiuorsök verðbólgunnar og gjaldeynsskortsins er sú, að fjárfesting og neyzla þjóðarinnar liefur verið meiri en þjóðar- framleiðslan hefur getað staðið undir. Hinum nýju lögum um útflutningssjóð er að sjálfsögðu ætlað að aulca framleiðsluna, en þau ákveða í sjálfu sér lítið um það, hver þróunin verður í fjárfestingu og neyzlu þjóðar- innar. I þessuni efnum ráða úrslitum■ fjármálastjóm ríkis og bœjarfélaga, peningamálastefna bankanna og síðast, en ekki sizt, þróun kaupgjaldsmálanna. Eins og kimnugt er, hafði rikisstjórnin lofað samráði við hinar svojiefndu framleiðslustéttir, þ. á. m. verkalýðslireyfing- ujia, við undirbúning efjiahagsráðstafajiajina. Alþýðusam- bajidið setti fram þau skilyrði, að ekkert yrði gert, er hefði í för með sér skerðmgu á kaupmœtti vijundaujia, og að auknuJJi kröfum útflutJiingsframleiðsluJinar yrði eklci mœtt með Jiýjum álögum á alþýðiuia, svo sejn. gejigislækkuji eða hliðstœðum ráðstöfuJium. Löghi wn útflutjwigssjóð ákveða svo til almejma lcaup- gjaldshækkjvi um 5°/0, og af þeim sökujn eru hin álögðu gjöld hœrri en ella hefði þurft. Frekari almenn kauphækkujj hlýtur að tefja það, að jafnvægi náist og getur leitt af sér áfrajnháld- andi verðbólgu, eða þá atvmnuleysi, ef útlán og fjárfestmg verður dregin mikið saman. Það œtti að mega vœjita þess, að forystwnejvn verkalýðs- hreyfingarinnar og launþega yfirleitt gerðji sér þessi mál Ijós Frh. ó bls. 13

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.