Frjáls verslun - 01.10.1958, Blaðsíða 25
Vöruskipfasamningur við Tékkóslóvakíu
Hinn 29. ágúst s. 1. var undirritaður í Reykjavík
vöruskiptasamningur milli íslands og Tékkóslóv-
akíu. Samningur þessi gildir frá 1. september 1958
til 31. ágúst 1959.
Til fróðleiks birtir Frjáls Verzlun lista yfir vörur
þær og magn eða verðmæti, sem um hefur verið
samið. Það skal tekið fram að eftirfarandi er þýtt
úr ensku án ábyrgðar blaðsins.
Listi „A“
Útflutningur frá tslandi til Tékkóslóvakíu.
Nr. Vörur Magn Verðm. í þús.
tonn tékkn. kr.
1 Hraðfryst fiskflök 7.000
2 Sild, söltuð og/cða fryst 4.500
3 Fiskiinjöl 2.000
4 Lýsi 1.250
5 Niðursoðnar fiskafurðir 2.000
6 Ymsar vörur, ]>ar með taldar húðir hreinsaðar garnir, ostur, kindakjöt
nautakjöt og ull Listi „B“ 1.500
Útflutningur frá Tékkóslóvakíu til fslands
1 Ymsar teg. vefnaðarvöru 6.500
2 Gúmmi-skófatnaður 2.900
3 I.eðurskór 1.100
4 Eldspýtur 200
5 Pappir og pappirsvörur, það með
taldir pappírspokar og prosvit 650
0 Krossviður, spónlagður viður, þil- plötur, slaurar, eikarviður, þak- plötur.
7 Glerplötur og gler til bygginga,
þar með talið öryggisgler 6.500
8 Glervörur, þ. m. t. heimilisáhöld úr
gleri og flöskur 1.200
9 Asbestplötur og asbestpípur 600
10 Postulin og leirvörur, eldhús- og heimilisvörur, þ. m. t. aluminium- vörur, emaleraðar vörur, hitabrús-
ar, baðkör, hreirilætisvörur úr leir 1.000
11 Tœki og áhöld, þ. m. t. lækninga- nhöld, nákvænmis- og mælingatæki, rafmagnsmælar, hljóðbylgjumót- takarar, ljósmynda- og kvikmyndiv- tæki, optisk tæki og rannsóknar-
slofu-áliöld 550
12 Vélar, þ. m. t. prentvélar, vélknúin smíðaáhöld, skrifstofuvélar, vefn- aðar- og saumavélar, suðuáhöld, trésmíðavélar, dælur, dieselvélar, rafmagnsmótorar, vélar til bygg-
inga, lyftur og kranar, ofnar. 2.500
13 Bifreiðir og varahlutir, þar af vöru-
bifreiðir: 500.000 Kcs. 1.500
Nr. Vörnr VcríSm. í þús. téklcn. kr.
14 Dráttarvélar, landbúnaðarvélar,
mótorhjól, reiðhjól og varahlutir 500
15 Gúmmívörur, þ. m. t. hjólbarðar og slöngur, tæknivörur og gólf-
dúkar úr gúmmí. 2.000
16 Jám og stálplötur, þ. m. t. mótað og smíðað járn, járngrindur, rör og fittings, naglar, vírnet, keðjur, gormar til húsgagna og aðrar vörur
úr vír 6.200
17 Alls konar rafleiðslur og vörur til
raflagna og einangrunar 500
18 Malt og liumall 350
19 Sykur — 1.500 tonn
20 Niðursoðnir ávextir, gúrkur og
þurrkaðir ávextir 100
21 Vörur til fata- og skógerðar, þ.m.t.
hnappar; sportvörur 200
22 Síldartunnur og tunnustafir P.M.
23 Ljósaperur og fluor-Iampar 650
24 Ymsar vörur, þ. m. t. létt óg sterk vín, jarðepli, snyrtivörur, þvotta- duft, sápur, kerti, kex, hreinlætis- vörur, prentlitir, bragðbætandi efni leikföng, gerviblóin, hlutir í regn- hlífar, rafljósastæði, ljósaskraut, prentaðar vörur, byssur og skot, einangrunarefni, gervileður, igelit- eoast, efni til bókbands, fatnaður úr gúmmí, froðugúmmí til hús- gagnagerðar, slipimassi, hljóðfæri, strigi, áhöld úr málmi, fólkslyftur,
ritblý, skóla- og skrifstofuvamingur 2000
Þetta er ekkert milljónafyrirtæki ennþá. en ég er þó orðinn
sjálfstæður.
FR.TALS VERZLUN
25