Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1959, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.09.1959, Blaðsíða 9
citthvað fyrir alla. Ragnar skýrir svo frá, að þær viðartcgundir, sem nú séu mest í tízku, séu nia- hogní, teak og reykt eik. Auðséð cr, að íslenzk húsgagnasmíði hefnr tekið miklum framförum liin síðari ár. íslenzku fagmenn- irnir fylgjast líka vcl með því, sem gerist erlendis á þessu sviði og eru fljótir að tileinka sér nýjungar, scm koma fram. Sést það vcl á húsgögnum verzl- unarinnar, svo sem meðfylgjandi myndir sýna, og cr óþarfi fyrir okkur íslendinga að leita út fyrir landstcinana til kaupa á þessum varningi. Er það næsta undravert, hversu skjótar framfarir hafa orð- ið í þessari iðngrein hcr á landi. Húsgagnaverzlun Austurbæjar kaupir vörur sínar frá ýmsum framlciðendum. Má segja, að hún hafi á boðstólum úrval þeirra húsgagna, sem framleidd cru í landinu. „Springdínurnar“ í rúmunum eru framleiddar af fyrirtæki framkvæmdastjórans, Hús- gagnabólstrun Ragnars Björnssonar h.f. í Hafnar- firði. Ragnar hóf framleiðslu á þessum dínum 1951. okkur. Þess vegna er hægt að kaupa flestar þær vörur, sem við höfum á boðstólum með afborgunar- skilmálum. Hefur það fyrirkomulag reynzt vel og gert mörgum kleift að eignast ný húsgögn.“ Að lokum spyrjum við Ragnar, hvernig verzlun- in gangi. „Hún gengur vel,“ svarar hann. „Það er mikið verzlað, og verzlunin virðist eiga síauknum vinsældum að fagna.“ Við kveðjum Ragnar Björnsson og þökkum hon- um fyrir upplýsingarnar. Það hefur verið ánægju- legt að fá að sjá hina myndarlegu verzlun og þá nýtízkulegu muni, sem þar eru til sýnis og sölu. Þegar ég gekk út úr búðinni, var það efst í liuga mínum, hversu talandi tákn um dugandi verzlun og framsækinn iðnað þetta fyrirtæki er. J. P. Var þar um algjöri nýjung hérlendis að ræða, sem síðar hefur rutt sér mjög til rúms. Hafa dínur þessar reynzt afar vel og eftirspurnin eftir þeim verið mikil. Þær hafa verið framleiddar bæði fyrir einstaklinga, hótel og sjúkrahús. Og hér býður verzlunin upp á glæsileg rúm með fyrsta flokks „springdínum“. Það er ekki laust við, þegar litið er yfir alla þessa glæsilegu húsmuni, að löngun vakni með manni til að eignast eitthvað af þessu. Ég innti Ragnar því eftir því, hvort slíkt væri á færi alls almennings. Hann brosir í kampinn og svarar: „Við höfum lagt kapp á, að liafa greiðsluskilmála okkar við sem flestra hæfi, svo öllum sé kleift að skipta við ..Zíiz.. FIiJÁLS VERZLUN 9

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.