Frjáls verslun - 01.04.1963, Side 1
FRJÁLS VERZLUN
l'lrj.: Frjáls Verzlun Útgófufélag h/f
Hitstjórur:
Guiiimr Bergniann
Styrmir Guunarssoh
Hitnefnd:
Birgir Kjaran. formaður
Giimiar Magnússon
f’orvnrftur J Júlíussnn
í ÞESSU HEFTI:
Stærri verkeini — stærri iyrirtæki
★
Gísli B. Bjömsson. teiknari:
Auglýsingar hér og erlendis
★
Verzlanasambandið var stoinað
sem samningsaðili
Rætt við Sigurð Helgason iramkvæmdastj
★
Bárður Daníelsson, verkiræðingur
Tollvörugeymslan
•k
Þorsteinn Jósepsson. rithöiundur:
Iilræmd heiðarslóð
★
Verzlunarbankinn iái gjaldeyrisréttindi
•k
Atvinnudeild Háskólans
í aldarijórðung
k
Howard Hughes og baráttan um
viðskiptaveldi hans
k
Tómas Tómasson ölgerðarmaður
★
Tvö ár með Kennedy
k
Elzta iyrirtæki heims
k
o. il.
Stjóm útgájufélags
FRJÁLSRAR VERZLUNAR
Birgir Kjaran, formaður
Gunnar Magnússon
Sigurðliði Kristjúnsson
Þorvarður Alfonssou
Þorvarður J. Júlíusson
Pósthólf 1193
Víkingsprent hf.
Prentmót hf.
FRJÁLS
VERZL UN
32. ÁRGANGUR — 2. HEFTI — 1963
Stœrri verkefni — stærri fyrirtœki
Nýlega hejur verið jrá því skýrt, að nokkur þeklct jyrirtœki
í Reykjavík haji tekið höndum saman um að koma hér á
jót stórri niðursuðuverksmiðju og að sala á jramleiðsluvörum
verksmiðjunnar liaji þegar verið tryggð með samvinnu við
öjluga norska aðila á þessu sviði, sem unnið haja mikla mark-
aði jyrir slíkar vörur í Bandaríkjunum og víðar um heim.
Þessi tíðindi leiða hugann að því, að mörgum hejur jundizt
einkaatvinnurekendur á Islandi ekki eiga nœgilega mikinn
hlut að úrlausn hinna stóru verkejni í atvinnulíji okkar á
undanjörnum árum og að opinberír aðilar haji veríð umsvija-
meiri í þeim ejnum, en heppilegt sé.
Orsakir þessa eru vajalaust margar og ekki sízt þœr að lítið
svigrúm hejur verið til athajna vegna hajta, boða og banna
aj hálju hins opinbera, allt jram á síðustu ár. Núverandi
ríkisstjóm liejur liins vegar unnið stórvirki á stuttum tíma
í því að bæta allar aðstœður til jramkvæmda í atvinnidíji
landsmanna.
En ein meginástæðan mun þó vera sú, að einkajyrírtæki
hérlendis eru yjirleitt ekki nœgilega öjlug, ekki nægilega stór
til þess að ráðast ein í þau miklu og stóru verlcejni, sem blasa
við í atvinnulíji okkar nú og tímarnir krejjast að leyst verði
aj liöndum.
Ej áhrij opinberra aðila eiga eklci enn að aukast til mik-
illa muna í atvinnulíji okkar er Ijóst að hér þarj að ráða bót
á og grípa til nýrra starjsaðjerða. Þá blasir við sú leið, sem
jarin var er ákveðið var að setja á stojn jyrmejnda niður-
suðuverksmiðju, þ. e. að nokkur einkajyrírtæki taki sig sam-
an um jramlcvæmdir. Þeir tímar, sem við nú lijum á krejjast
síjellt aukinnar tækni og jullkomnarí jramleiðsluaðjerða, sem
ojt er kostnaðarsamt að koma á. Sameining eða samvinna
nokkurra jyrirtækja á sama sviði getur leyst þann vanda.