Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 29
FRJÁLS VERZLUN 27 Aukning Austurríkis, Danmerkur og Sviss hélzt yfir 10%, en inn- flutningur Svíþjóðar jókst um 6,4%. Innflutningur Finnlandsfrá EFTA-ríkjunum var óbreyttur og á árinu dró úr innflutningi Portú- gals um 0,1%. Á fyrsta ársfjórð- ungi 1968 var um töluverða aukn- ingu að ræða hjá öllum EFTA- ríkjunum nema Bretum í útflutn- ingi til samstarfsríkjanna innan fríverzlunarsvæðisins, ef borið er saman við árið á undan. Nam aukningin frá 7,6% hjá Noregi til 22,5% hjá Austurríki, en 15% lækkun útflutnings Breta til hinna EFTA-ríkjanna varð til þess að draga úr heildaraukningu EFTA-viðskiptanna niður í 3,5%. Lönd þau, sem mest hafa aukið viðskipti sín við önnur EFTA-ríki síðan samtökin voru stofnuð, eru Portúgal (343%), Austurríki (249%) og Sviss (174%). Við- skipti Norðurlandanna fjögurra, sem aðild eiga að samtökunum, hafa stöðugt numið um 56% af heildarviðskiptunum innan EFTA, en heildarútflutningur þeirra til annarra EFTA-ríkja hefur aukizt um 135% á tímabilinu 1959— 1967. Aukningin að því er hvert einstakt þeirra snertir nemur frá 117% hjá Danmörku upp í 149% hjá Noregi. Innbyrðis viðskipti Norðurlandanna hafa aukizt um 200% síðan 1959, þar af um 14% á árinu 1967 einu. Bretland, sem hefur aukið útflutning sinn um 94% síðan 1959, er eina landið, sem ekki hefur ennþá tvöfaldað útflutning sinn til annarra EFTA- ríkja, og hlutur þess í heildarvið- skiptum samningsríkjanna inn- byrðis hefur því fallið úr 32% niður í 26%. VIÐSKIPTI EFTA VIÐ EFNA- HAGSBANDALAG EVRÓPU. Á árinu 1967 nam innflutning- ur frá EBE jafnvirði 11.462 millj- ón dala og útflutningur til banda- lagsríkjanna 7.559 milljónumdala, svo að viðskiptajöfnuður varóhag- stæður um 3.903 milljónir dala eða 619 milljónum dala hærri fjár- hæð en 1966. Yfirlit yfir þróun- ina á árinu sýnir, að útflutningur til EBE óx hraðar milli annars og þriðja ársfjórðungs en í byrjun ársins, en milli þriðja og fjórða ársfjórðungs féll hann um 2%. Einnig hér mun gæta áhrifa geng- isfellinganna. Athyglisvert er, að á fyrsta ársfjórðungi 1968 jókst útflutningur til EBE á ný um 1,1%. Minnkun á útflutningi tilÞýzka- lands, um 9%, ræður mestu um lækkunina á sölum til EBE, enda þótt útflutningur til Benelúx- landanna hafi einnig minnkað. Út- flutningur til Frakklands jókst um 2% og til Ítalíu, — sem er til- tölulega fljótandi markaður, — um 8,8%. Aðeins Noregur (6,6% aukning) og Sviss (2,6% aukn- ing) juku útflutning sinn til EBE. Útflutningur annarra EFTA-ríkja til EBE minnkaði frá 1,6% (Bret- land) til 11,4% (Finnland). Á fyrsta ársfjórðungi 1968 juku hins vegar öll EFTA-ríkin nema Finnland og Portúgal útflutning sinn til EBE. Nutu ríkin þess, að þennsla hófst á ný í Þýzkalandi og Frakklandi. Meðal EFTA-ríkjanna var að- flutningur þaðan óx um 5,4%, í LAGFREYÐANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.