Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1969, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.02.1969, Qupperneq 57
FRJÁLS VERZLUN 55 Á afgreiffislu Flugfélags fslands koma margir til að spyrja um ferðir og fá upplýsingar um Iand og þjóð. ast allar bókanir á flugi frá Reykjavík og Keflavík, bókunar- deildin í London flug þaðan, bók- unardeildin í Osló annast sína borg og bókunardeildin í Kaup- mannahöfn öll önnur flug frá Norðurlöndum og Glasgow. Til hlutaðeigandi bókunardeilda ber- ast bókanir með fjarritum, í gegn- um síma eða eftir öðrum leiðum. Til þess að gera bókunarkerfi sín meðfærilegri, hafa flugfélögin myndað með sér samband, er nefnist SITA, en hlutverk þess er að sjá um móttöku og dreifingu skeyta milli flugfélaganna. Höfuð- stöðvar sambands þessa eru i Frankfurt am Main, en þar annast gríðarmikill rafreiknir móttöku og dreifingu skeyta til hinna ýmsu félaga. Á Kastrupflugvelli er rafreikn- ir, SASCO, sem fær upplýsingar um vélar, er fara um Kaupmanna- höfn og gefur hann starfsmönn- um á flugvellinum upplýsingar um bókanir á hverri vél og einnig um mætingu farþega á flugvelli. Á þennan hátt er því unnt að selja farmiða á flugvelli, þótt far hafi ekki verið pantað áður. Kerfi þetta er mjög fullkomið og tekur það aðeins fáeinar sekúndur að fá upplýsingar frá rafreikninum. Þannig er fylgzt með farþega- fjölda með hverri vél. Þetta er mikilvægt atriði í rekstri flugfé- lags, svo miklu sem góð sætanýt- ing varðar hag þess. Skiptir þá miklu að hafa á að skipa hæfu starfsfólki til þessa starfs. í Kaup- mannahöfn vinna við farskrán- ingu, auk deildarstjóra, Ragnars Ragnars, Hulda Friðriksdóttir, Auður Björnsdóttir, Edda Tulin- íus og Hallfríður Konráðsdóttir. Á FLUGVELLI. Á Kastrupflugvelli eru að jafn- aði tveir starfsmenn Flugfélags ís- lands, en þeir annast móttöku vél- anna og hafa umsjón með þeim á flugvellinum. Félagið hefur einnig skrifstofu á flugvellinum, en starfsmenn þar eru þeir Ólafur Bertelsen, stöðvarstjóri, og Bent E. Petersen. Kvað Óiafur sam- starfið við hina erlendu aðila gott og þá einkum SAS. Eitt af hlut- verkum Ólafs er að hafa umsjón með hleðslu vélanna, en þar gilda mjög strangar, alþjóðlegar reglur, og fyrir hverja flugferð gerir Ólaf- ur einnig flugáætlanir, þar sem reiknað er út flugþol o. fl. Að- spurður kvað Ólafur flugfrakt hafa aukizt allverulega og væru líkur á töluverðri aukningu i framtíðinni. I DAG. Hér að framan hefur verið bent á þá möguleika, sem eru á því að auka mjög verulega straum er- lendra ferðamanna til íslands og jafnframt þá vankanta, sem á eru, til að það megi takast. Þeir, sem þessa grein lesa, vita raunar, að hér er ekki á ferðinni neinn nýr sannleikur, sem Frjáls verzlun þykist hafa uppgötvað. Um þessi mál hefur verið rætt um árabil, vandamálin hafa verið rædd fram og aftur og menn hafa þótzt eygja ýmsar lausnir. Ekkert, sem máli skiptir, hefur þó verið gert. Hér er um að ræða mál, sem varðar þjóðarhag, og stöðugar vangavelt- ur með engu í ofanálag gagna ekkert. Nauðsyn þess að laða til landsins erlent fjármagn til fram- kvæmda í atvinnuskyni er öllum hugsandi mönnum ljós, og það er ekki síður nauðsynlegt, að stjórn- völd hafi frumkvæði að því að laða til landsins erlenda ferða- menn en að koma upp einni ál- verksmiðju. A/S ROULANDS FABRIKER: Hemlaborðar — Kúplingshrimgir — Diskabremsur Viftureimar — Þilreimar — Vatnshosur VélareSmar — Færibönd. Umboð: A. P. BENDTSEN, PÓSTHÓLF 247 — SÍMI 14321 — REYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.