Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 28
ZB FRJALS VERZLUN Ólafssyni og Pétri Lúðvíkssyni húsgagnaarkitektum. Einnig var svefnbekkur með baki, sem kost- ar ásamt endaborði kr. 24.736.- og lítil borð, sem má stafla, sem kosta kr. 2.585.-. Einnig framleið- ir fyrirtækið mikið úrval svefn bekkja, kommóður og stóla. 17 Dúna í Kópavogi hefur þann hátt á, að kaupa framleiðslurétt á húsgögnum frá dönskum hús- gagnaarkitektum. Hefur fyrirtæk- ið því möguleika á að bjóða upp á mikla fjölbreytni í framleiðsl- unni. Fyrii'tækið framleiðir sófa- sett, staka stóla, sófaborð og inn- skotsborð og springdýnur. 18 Ásgrímur P. Lúðvíksson og Húsgögn hf. framleiða í samein- ingu sérkennilega tunnustóla Fyrra fyrirtækið bólstrar, en hið síðara smíðar grindurnar. Stóðu stólarnir í kringum borð úr pali- sander, með borðplötu. sem mál- uð er með sýruhertu lakki, sem myndar marmaraáferð. 19 Gluggar hf. sýndu glugga- tjöld, gluggatjaldafestingar og stengur í miklu úrvali. 20 Timburverzlun Árna Jóns- sonar sýndi margvislegar timbur- vörur, unnar og óunnar, bæði til innréttinga og annarra nota. Gefjun á Akureyri sýndi ný teppi úr íslenzkri ull, sem eru mjög athyglisverð. Einnig sýndi fyrirtækið húsgagnaáklæði og gluggatjaldaefni úr íslenzkri ull og draloni. Ýmsar aðrar vörur gat að líta, svo sem gólfteppi frá Álafossi, Vefaranum og Teppi hf. Álafoss sýndi húsgagnaáklæði, meðal annars hið nýja Salún sem byggt er á vefnaði frá átjándu öld. Ef meta ætti það bezta á sýningunni, með sjónarmið þæg- inda og útlits í huga, er nokk- ur vandi á höndum. Ég held þó, að vaiið yrði þrennt. Mini húsgögn, sem Skeifan selur, eru bæði falleg og ótrúlega þægi- leg, auk þess sem þau uppfylla þörf fyrir fyrirferðarlítil húsgögn í litlum íbúðum eða barnaher- bergjum. Sófasett frá Nýju Bólst- ■ .urgérðinni, sem er óvenjulega fallegt að formi, þægilegt að auki og á hóflegu verði. Það þriðja myndi svo vera skrifborð frá Helga Einarssyni. Þau eru svo falleg á að sjá, að óvenjulegt má teljast. í heild verður það að segjast um sýninguna, að ekki er senni- legt, að hún skapi grundvöll fyr- ir víðtækum útflutningi húsgagna. Vafalaust eru þó slikar sýningar gagnlegar og, örva þróun í hús- gagnaiðnaðinum. OSRAM BÍLA- 1 PERUR Fjölbreytt úrval ávallt fyrirliggjandi Jóh.Ólafsson&Co.,hf. Brautarholti 2, sími 11984
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.