Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 30
3d FRJÁLS VERZLUN ISLENZK HÚSGÖGN: VANTAR SÉREINKENNI TIL AÐ VERÐA GILD ÚTFLUTNINGSVARA Segja má, að útflutningur hús- gagna hafi nánast enginn verið til þessa. Nokkrar sundurlausar athuganir hafa verið gerðar á möguleikum á útflutningi, en lít- ið sem ekkert komið út úr því. Bæði á vegum Félags íslenzkra iðnrekenda og einstakra fram- leiðenda er nú verið að athuga þessa möguleika og virðist ekki óhugsandi, að einhver árangur náist. Þegar er íarin af stað fyrsta sending af stálhúsgögnum frá Stáliðjunni í Kópavogi og gæti orðið framhald á þeim viðskipt- um. J. P. - innréttingar hafa selt innréttingar til Færeyja og virð- ist eðlilegt. að framleiðsla, sem hægt er að selja þar, í samkeppni við Dani, ætti að geta verið sam- keppnishæf annars staðar. Við getum margt lært af Dön- um í þróun húsgagnaiðnaðar. Húsgagnasmíðameistarafélagið í Kaupmannahöfn gekkst fyrir sýn- ingum á húsgögnum allt frá 1927, þar sem veitt voru verðlaun fyrir beztu húsgögnin. Varð þetta mikil örvun fyrir húsgagnaarkitekta og framleiðendur. Má líta á núver- andi yfirburði Dana á sviði hús- gagnaframleiðslu, sem beina af- leiðingu þessarar starfsemi. Eins og stendur eru íslenzk hús- gögn í örri framþróun. Bæði eru þau betur teiknuð en fyrr og frá- gangur og vinnugæði betri. Það, sem enn vantar, eru þjóð- leg einkenni af einhverju tagi. „Danish design“ og „Scandinavi- an modern“ eru hugtök, sem eru orðin mjög kunn út um heim. Það er erfitt fyrir okkur að ætla að keppa á beinum jafnréttisgrund- velli við skandinavisku þjóðirnar þrjár, sem eru búnar að koma sér fyrir á mörkuðum, nema við höf- um upp á eitthvað sérstakt að bjóða, eitthvað, sem aðskilur okk- ur frá fjöldanum. Dæmi um slíkt Stóll teiknaður af Gunnari H. Guðmundssyni. (Sjá í greininni). -9:eÍK>€i+- Ódýrar úrvalsvörur GÓLFTEPPI GÓLFFLÍSAR GÓLFDÚKAR AFGREITT ÚR TOLLVÖRUGEYMSLUNNI VÍÐIR FINNBOGASON, HEILDVERZLUN PÓSTHÓLF 1084 - SÍMI 83315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.