Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 42
42 FRJALS VERZLUN eignir rúmlega 11 billjónir doll- ara. í árslok 1965 voru Lífeyris- sjóðsfélagar 28 milljónir og sam- anlagðar sjóðseignir rúmlega 80 billjónir dollara. Áætlað er, að árið 1980 ’verði heildareignir líf- eyrissjóðanna 150 billjónir doll- ara. Árið 1966 voru um 55% af eignum lífeyrissjóðanna í formi hlutabréfa og 31% voru veð- skuldabréf vegna beinna lána til fyrirtækja. Afgangurinn, að frá- dregnum greiðsluskuldbinding- um, var ávaxtaður á annan hátt. Vegna eðlis og uppbyggingar hins frjálsa efnahagskerfis Banda- ríkjanna eru minni líkur fyrir, að félagslegir sameignasjóðir, eins og t. d. lífeyrissjóðir, komi til með að hafa úrslitavald í peninga- kerfi þjóðarinnar, eins og allt bendir til að muni verða í hinu blandaða, hálf sósíalistíska efna- hagskerfi Norðurlandanna og ým- issa annarra Vestur-Evrópulanda. Á áratugnum, sem er að líða, hafa risið upp lífeyrissjóðir í mörgum Vestur-Evrópulöndum. Hafa þeir ýmist verið myndaðir í frjálsum samningum niilli aðila vinnumarkaðsins eða á grundvelli laga. í Vestur-Þýzkalandi, Eng- landi og á íslandi hafa þessir sjóð- ir verið myndaðir á grundvelli frjálsra samnínga. í Svíþjóð Dan- mörku og Noregi hafa verið stofn- aðir landslífeyrissjóðir með lög- um. Bæði formin fullnægja kröf- um launþegans um auknar félags- legar tryggingar elli-, ekkna- og barnalífeyri, sem koma til fram- kvæmda með ákveðnum hætti eft- ir nánar tiltekinn tíma. Um mynd- un lífeyrissjóða með greiðsluþátt- töku af hálfu launþegans og vinnuveitandans, sem nemur sam- tals um 10% af greiddum vinnu- launum, á sér stað ákveðinn og veigamikill skyldusparnaður, sem nær yfir 30-40 ára tímabil. Greiðslubyrði sjóðanna fyrstu tvo áratugina er tiltölulega lítil miðað við tekjur þeirra. Það ger- ir það að verk.um, að þessir sjóð- ir koma til með að ráða yfir geysi- miklu ráðstöfunarfé. Og þegar haft er í huga, að við vissar að- stæður getur verið um takmark- aðann sparnað að ræða, þ. e. að hvorki vinnuveitandanum eða launþeganum er kleift að leggja meira til hliðar af heildarfekjum sínum, þá getur þessi framkvæmd haft geysileg áhrif á sparnaðar- form viðkomandi þjóðar og þeim mun meiri, eftir því sem lífeyris- kerfið verður viðtækara. Og þeg- ar lífeyrisréttindin ná til allrar þjóðarinnar, eins og t.d. í Svíþjóð, verður um að ræða stórfelldan skyldusparnað, sem getur dregið mjög frá fyrri sparnaðarformuin, HEKLU NIBURSUBUVÖRUR NÝJAR Fiskibollur — Fiskbúðingur " i UMBÚÐIR Grœnar baunir — Blandað grœnmeti NÝIR Gulrœtur — Rauðbeður UMBOÐS- Brauðsíld — Sardínur MENN og fleira Söluum boð: r V KONRAÐSSON & HAFSl ÍEIN H.F. HVERFISGÖTU 14 — REYKJAVÍK — PÖSTHÓLF 939 — SÍMI 11325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.