Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 16
16 FRJALS VERZLUN CUDO GLER ina, sem ráðstefnan er haldin í og næsta nágrenni. Þetta get- um við boðið upp á, jafnvel um háveturinn. — Getur F.í. veitt íslending- um aukin tækifæri til að ferð- ast til útlanda? — Ég tel tvímælalaust, að okkur beri að stefna að því að fá íslendinga til að fara utan í svartasta skammdeginu. Það er mjög sennilegt, að við gætum boðið upp á lág fargjöld beint suður í sólina við austanvert Miðjarðarhaf t. d. En til þess að þetta megi verða, þarf tíð- arandinn að breytast. Almenn- ingur í landinu verður fyrst að gera sér grein fyrir kostum þess fyrirkomulags, og vinnu- veiteridurnir líka. Á Ítalíu er það algengt að stórfyrirtæki styrki starfsmenn sína til ferða- laga, ef þeir fallast á að taka orlof á þeim tíma, sem kemur sér bezt fyrir stofnunina. í þessu sambandi ber þó að geta þess, að áætlunarflugið er rek- ið fyrir þá, sem þurfa að fara milli tveggja staða. Fargjöldin eru byggð á þessu. Með öllum sérfargjöldum, sem í boði eru, fáum við inn í heild um 80% af hinu reglulega fargjaldi á flugleiðum okkar. Margir hafa talið, að sérfargjöld væru orð- in allt of mörg og flókin, svo að um heila vísindagrein væri að ræða. Við gætum ákveðið að lækka öll fargjöldin um 20% og afnumið sérfargjöld. Kaup- sýslumenn myndu fagna því, og stofnanir og fyrirtæki, sem þurfa að senda menn til út- landa. En hinn almenni ferða- maður hefði kannski ekki ráð á að fara utan fyrir bragðið. — F.f. hefur nú í samvinnu við Eimskip hafið starfrækslu á eigin ferðaskrifstofu. Er þetta ekki hættuleg þróun í einokun- arátt á sviði ferðamálanna? — Nei, og það er meining okkar að reyna að hafa hina beztu samvinnu við þær ferða- skrifstofur, sem fyrir eru. En það er ýmislegt, sem veldur því, að við teljum æskilegt að vera með í þróuninni á þessu sviði, enda eigum við þar mik- illa hagsmuna að gæta. Ýmis erlend flugfélög hafa gert það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.