Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 6
ð FRJÁLS VERZLUN 1965 1066 1961 1968 1969 Hér er sýnd þróun vöruskiptajafnaðar með sama hætti og inn- og útflutningur á fyrra línuritinu. Tolla breyting- arnar Eins og kunnugt er, varð ísland aðili að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA) 1. marz síðastliðinn. Hér er ekki ætlunin að ræða þau mörgu og margvíslegu áhrif, sem aðildin mun hafa á þjóðarbúskap okkar, heldur ein- ungis taka einn einstakan þátt til ulmræðu: Tollalækkanirnar, sem við fram- kvæmum. Tollalækkununum 1. marz má skipta í þrjá höfuðflokka. 1. Lækk- un tolla af fullunnum vörum gagnvart EFTA-löndum. 2. Lækkun hráefnis- tolla. 3. Lækkun vélatolla. 1. Lækkun tolla af fullunnum vörum gagnvart EFTA-löndiun nær ein- ungis til verndartolla, þ. e. einungis tolla af vörum, sem einnig eru fram- leiddar innanlands. Gagnvart EFTA-löndum lækka þessir tollar um 30%, en verða óbreyttir gagnvart öðru|m löndiun. Síðasttalda atriðið mun vafalaust hafa nokkur neikvæð áhrif á viðskiptakjörin, þar sem innflutningur frá EFTA-landi getur verið hagstæðari fyrir innflytjandann, jafnvei þótt raun- verulegt útflutningsverð sé lægra í öðru landi. Þetta á alveg sérstaklega við vörur, sem hafa verið í háum tollflokkum, því þar verður munurinn meiri. Fyllsta ástæða er því til að varast frekari tollamismunun milli landa, þegar að næsta áfanga í tollalækkunum gagnvart EFTA kemur, að fjórum árrnn liðnum. Þótt tollar lækki um 30% verða áhrifin á vöruverð mim iminni, eins og eftirfarandi útreikningur sýnir. Tekið skal fram, að álagningin er áætluð af algjöru handahófi, og jafnframt er reiknlað með, að hún breytist ekki að krónutölu. Innflutningsverð ToIIur Heildsölu- og smásöluálagning Söluskattur Nú: Verður: 100,00 100,00 100% 100,00 70% 70,00 100,00 100,00 7,5% 22,50 11% 29,70 Smásöluverð 322,50 299,70 Lækkun smásöluverðs yrði í þessu dæmi um 7%. 2. Lækkun hráefnistolla nemur yfirleitt um 50%. í sumum tilfellum stendur raunar þannig á, að hráeftii einnar iðngreinar er fullunnin vara í annarri iðngrein. Hefur því ekki verið unnt að fylgja þessu út í yztu æsar. í fæstttm tilfellum mun þetta atriði þó skipta verulegu máli. 3. Lækkun vélatolla nær til iðnaðarvéla o!g véla í landbúnaði og fisk- vinirislu. Þessir tollar lækka almennt niður í 7%. Ekki er auðtvelt að gera sér grein fyrir, hvers vegna þessir tollar voru ekki felldir algjörlega niður. Hafi tekjusjónarmið ríkissjóðs ráðið þar um, má ætla, að heppilegra hefði verið að lækka hráefnistollana ekki alveg eins mikið, en fella vélatollana algjörlega niður. Hið sama gildir, ef það sjónarmið hefur ríkt, að verndin haldist almennt óbreytt. Ég fæ ekki betur séð, en verið sé að gera riauðsyn- leg vélakaup, og enldurnýjun gamalla véla, óþarflega dýra. Vegna þeirrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.