Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 53
FRJÁLS' VERZLUN 53 sem þessi sé ávallt starfandi í landinu. Erlendis eru skrifstof- ur sem þessi hins vegar yfir- leitt alltaf sjálfstæð fyrirtæki. Hvernig hefur ykkur gengið að fá upplýsingar um innlend fyrirtæki? Svar: Fyrst eftir að ég byrj- aði hér varð ég oft var við tregðu fyrirtækja við að láta í té nauðsynlegar upplýsingar, en gat þess þá til, að sökin væri að öllum líkindum alveg eins okkar. Enda kemur það í ljós, að eftir að við endurskoðuðum frá grunni þau spurnarform og bréf, sem við sendum fyrirtækj- unum, hefur þetta gengið miklu betur. Við gerum fyrirtækjun- um rækilega ljósan tilganginn með fyrirspurninni og eins það, að með allar upplýsingar er farið sem algjört trúnaðarmál og þær notaðar til þess eins að greiða fyrir erlendum viðskipt- um. Einnig reynum við að spara fyrirtækjunum skrif- finnsku eftir megni. Hvað vilja erlendu fyrirtæk- in fá að vita um hina íslenzku viðskiptavini sína? Svar: í stuttu máli má segja, að fyrirspyrjendur vilji vita, hversu lengi fyrirtækin hafa verið starfandi og hvernig þeim hefur vegnað. Eins hvert rekstrarformið er, hverjir séu stjórnendur og hvað þeir hafa til brunns að bera. Þá fá þeir nánar upplýsingar um starf- semi fyrirtækisins, eðli hennar og umfang. Þá vilja þeir vita um rekstrarafkomu fyrirtækj- anna, veltu og fjárhag. Loks könnum við greiðsluvenjur og gerum aðrar athugasemdir ef þurfa þykir. Treystið þið eingöngu á þær upplýsingar, sem þið fáið frá 'þeim fyrirtækjum, sem spurt er um? Svar: Ég tel, að við fáum áreiðanlegastar upplýsingar um starfsemi og uppbyggingu fyr- irtækjanna frá þeim sjálfum. Upplýsingar um fjárhag, sem við fáum frá þeim flestum, eru yfirleitt á efnahags- og rekstr- arreikningum, sem undirritaðir eru af löggiltum endurskoðend- um og engin ástæða til þess að rengja sannleiksgildi þeirra. í þeim tilvikum sem þessar upp- lýsinear fást ekki. athugum við SKEIFAN 3B - SÍMI 84481
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.