Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 11
FRJÁLE VERZLUN 11 Viðtal við Örn 0. Johnson forstjóra Flugfélags íslands • • Höfundur: Markús Orn Antonsson fréttamaður Fyrsta ínillilandaflugferðin frá íslandi var farin sumarið 1945 með Katalína-flugbáti. □ Þótt flugsaga okkar ís^ lendinga telji orðið rúm 50 ár, eins og minnzt var í fyrra, heÞ ur óslitin þróun íslenzkrar fluggtarfsemi staðið í aðeins rúm 30 ár. En þessi síðustu 30 ár eru hins vegar mesta fram- faraskeið þjóðarinnar. Fram- farirnar og flugið, flugið og framfarirnar hafa haldizt í hendur, og er það sem betur fer ekki einstæð saga um ný- mæli í þjóðarbúskapnum. Engu að síður hefur flugið reynzt einn af mikilvægustu hlekkj- um framfaranna, tryggt og treyst samskipti okkar við aðrar þjóðir og lagt ört vax- andi grundvöll að því að gera Island að ferðamannalandi og skapa með því mikilvægan og arðbæran atvinnuveg. f rauninni er flugið forsenda þess, að ferðamannalandið ís- land sé og verði það í raun og veru. Og um leið skiptir það höfuðmáli, að flugið til og frá landinu og milli staða innan- lands verði áfram snar þáttur í íslenzkum þjóðarbúskap með einum eða öðrum hætti. Það lætur að líkum, að braut- ryðjendur reglulegrar flug- starfsemi okkar íslendinga eru enn margir ofan moldar. Við njótum þeirra enn, sumir eru ennþá í fararbroddi og láta hvergi deigan síga, enda á bezta aldri. Má þar nefna forstjóra beggja stóru flugfélaganna ís- lenzku. Hér á eftir fer viðtal við annan þeirra, Örn O. Johnson, forstjóra Flugfélags íslands, í senn um hann sjálfan og fyrir- tækið, sem hann veitir for- stöðu, og íslenzka flugstarf- semi, enda þótt ætlunin væri í upphafi að viðtalið snérist fyrst og fremst um Örn. Þegar á hans fund kom, réði hann ferð- inni á þá lund, sem raun ber vitni, og verður ekki við gest hans sakazt, þótt gestgjafinn viki sjálfum sér í skuggann, nema að svo miklu leyti, sem hvort tveggja fer saman. □ Fyrstu flugferðina fór ég árið 1929, hringflug yfirReykja- vík með Símon, flugmanni. Ég var vitanlega aðeins farþegi, og þegar ég hóf flugnám sjálfur, hafði ég litla sem enga reynslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.