Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 58
5B F-RJAL5 VERZLUN HÓPFERÐIR Þeir sem þurfa bíla í hópferðir hvert á land sem er, tala fyrst og síðast við Hópferðaafgreiðslu B.S.Í. Slmi 22300 UNIROYAL - ORUGGIR - - ÓDÝRIR - Útsöluslaðir: DEKK h.f., Borgartúni 24 — Sími 25260. Hjólbarðaviðgerðin MÚLI v/Suðurlandsbraut — Sími 32960. GÚMMÍVINNUSTOFA SELFOSS, Austurvegi 58, Selfossi — Sími 1626. Umboðsmenn: HrÍA^ón G. GjaLiAjqíi F Hverfisgötu 6 — Sími 20000. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 10 stöðva. Innanhúss- kallkeríi fyrir: • Einbýlishús © Raðhús • Skrifstofur • Verksmiðjur • Báta og skip Hagstœtt verð. RAFBORG SF., Rauðarárstíg 1, sími 11141 lýsingar um lánstraust hefðu getað sparað fyrirtækinu þessa fyrirhöfn. Hafa innflytjendur nokkurt gagn af upplýsingum sem þess- um? Svar: Nokkrir innflytjendur notfærðu sér þessa þjónustu í fyrra og veit ég ekki annað en að það hafi komið sér mjög vel. Það má til dæmis ráða af þess- um tíma, eða hvort óhætt sé að senda viðkomandi fyrirtæki fyrirframgreiðslu. Ég veitdæmi þess, að þessar upplýsingar hafi komið sér vel fyrir inn- flytjendur. , Komið þið til með að veita markaðsupplýsingar eða ráða menn til markaðsrannsókna? Svar: Vissulega væri það æskilegt verkefni fyrir Verzl- unarráðið sem slíkt að standa að slíkri starfsemi í auknum mæli. En hér eru það auðvitað hin takmörkuðu fjárráð, sem standa því helzt fyrir þrifum. Ég hef orðið var við, að nokkr- ir einstaklingar hafa hafizt handa um þjónustu sem þessa, en ekkert þeirra fyrirtækja hef- ur, enn sem komið er, náð festu. Er ekki áberandi hér hvað Imenn eru bjartsýnir að stofna fyrirtæki, sem þola svo ekkert áfall? Svar: Jú, ekki verður annað sagt en það hafi verið mjög áberandi, hvað fyrirtækjastofn- un hefur verið auðveld fram til þessa. Menn hafa getað hafið viðskipti þrátt fyrir vankunn- áttu og vanefni, og beðið síðan skipbrot eftir stuttan rekstrar- tíma, sjálfum sér og öðrum til skaða. Auðvitað eru þess einnig dæmi, að menn hafi með góðum árangri hafizt handa um rekst- ur með lítið handa milli og án sérstakrar verzlunarmenntunar, en hitt hefur verið öllu algeng- ara. Nú eru hins vegar gengin í gildi ný lög, sem kveða á um, að menn þurfi tilskylda verzl- unarmenntun til fyrirtækja- reksturs. Ég vona, að þessi lög hafi talsverð áhrif til bóta. Hins vegar er svo ekki nema eðlilegt, að nýir menn reyni að spreyta sig og gengur þá sum- um vel, en öðrum illa. Þá eru þess dæmi, að nýir eigendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.