Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 22
22 FRJALS' VERZLUN FERÐAFOLK! ÞEGAR ÞIÐ AKIÐ UM NORÐURLAND, ER BLÖNDUÓS í ÞJÓÐBRAUT. • Vinsamlegast minnist þess, að verzlanir okkar eru mjög góðar. Þœr bjóða upp á mikiS og gott vöruval og fullkomna þjónustu. • Hjá okkur fáið þiS nestið og annað, sem ykkur vanhagar um, til ferðarinnar. ® í vélsmiÖju okkar fáið þi3 það sem þið þurfið til bílsins. Kaupfélag Húnvetninga BLÖNDUOSI STAÐARSKÁLI í HRÚTAFIRDI er í þjóðbraut milli Suður-, Vestur-, Norður- og Austurlands. • Fátt finnst manni betra á ferðalagi en að fá góðan mat afgreiddan bœði fljótt og vel. • Eins er það með kaffið, kökurnar og smurða brauðið. • Oft getur verið þœgilegt að geta á sama stað fengið margt af því, sem maður gleynidi, þegar farið var af stað. STAÐARSKÁLI HRÚTAFIRDI að geta snætt í Naustinu og jafnvel fengið málsverð sinn skrifaðan á herbergisreikning sinn. Aðeins steinsnar er á milli hótelsins og Naustsins. Til- gangurinn með þessu er að sjálfsögðu sá, að við getum veitt gestum okkar þá beztu þjónustu, sem kostur er á. Við áformum að auka þessa sam- vinnu enn frekar, en þau mál eru í deiglunni ennþá.“ í City-Hóteli eru 29 herbergi og alls 51 rúm. Guðni er bjart- sýnn á, að nýting hótelsins verði góð. Hún var heldur lé- leg fyrrihluta janúar, að hans sögn, en jókst mjög seinni hluta mánaðarins, og hefur verið prýðileg í febrúar, enda kom þá þing Norðurlandaráðsins til sögunnar. „Ég tel nauðsynlegt,“ segir Guðni, „að við fáum að setja upp lítinn bar hér á hótelinu. Svo sem kunnugt er, hafa gisti- staðir úti á landi fengið að setja upp vínstúkur fyrir gest; sína yfir sumarmánuðina, og við teljum okkur eiga sama rétt á þessum. Verður að telja sjálfsagt, að gestir geti hér fengið sér glas meðan þeir horfa á sjónvarpið. Við höfum hugsað okkur, að þetta verði aðeins lítill bar og aðeins op- inn á kvöldin, ef nauðsynleg leyfi fást.“ Guðni víkur frekar að hótel- stjórninni sjálfri og segir: „Ég legg mikið upp úr, að náin kynni geti tekizt milli gesta og hótelstjórans, og þeim verði ljóst, að hótelstjórinn getur sparað þeim spor og tíma með fyrirgreiðslu, sem þeir vissu ekki, að kostur er á. Sem sagt — að reyna að koma gestum sínum á óvart.“ Talinu er vikið að Naustinu og veitingastöðum borgarinnar almennt. „Mottó Naustsins hef- ur frá upphafi verið „að láta alltaf eitthvað gerast“. Halldór Gröndal, sem var fyrsti for- stöðumaður hússins, mótaði strax í byrjun þá stefnu, sem ávallt síðan hefur verið fylgt í starfrækslu þess. Halldór er að mínum dómi færasti veit- ingahúsamaðurinn hér á landi, og ég lærði óhemju mikið af honum meðan hann veitti Nausti forstöðu. Við höfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.