Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 24
24 FRJALS VERZLUN Alls konar DYNUR, POÐAR, KODDAR úr svampi. SVAMPÞJÓNUSTAN PÉTUR SNÆLAND HF., Vesturgötu 71 — Reykjavík — Sími 24060. Höfum jafnan fyrirliggjandi úrval af alls konar BÚSÁHÖLDUM JÓN JÓHANNESSON & Co., heildverzlun, Skólavörðustíg la — Reykjavík — Sími 15821. Ferðamannaverzlun að Fagurhóismýri • Ferðamannaverzlun okkar að Fagurhólsmýri veitir ferðafólki alla þá þjónustu, sem aðstœður leyfa. Seljum þar m. a. kaffi, samlokur, smurt brauð, pylsur o. fl. • Jafnframt viljum við vekja athygli á því, að við starfrœkjum útibú á Fagurhólsmýri, sem opið er á venju- legum verzlunartímum. • Á boðstólum eru allar ESSO-olíur og benzín. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn í Hornafirði verður þó ávallt deiluefni, því að við vitum, að gestir vilja alltaf vera áfram í húsinu einni klukkustund lengur eða svo. Það verða því aldrei allir ánægðir, sama hver lokunar- tíminn er.“ Við spyrjum Guðna, hvernig gangi að útvega vínveitingahús- unum hráefni til matargerðar: „Já, hráefnisöflunin er eilíf barátta fyrir okkur, einkum í því að verða okkur út um nautakjöt. Ég tel, að hér ætti að leyfa innflutning á nauta- kjöti — einu landbúnaðaraf- urða — því að nautakjöt hér er af nytjadýrum, en ekki af dýrum, sem eru alin upp til slátrunar. Þess vegna getum við ekki boðið hér upp á 1. flokks nautakjöt. En innflutn- ingur þessi verður að sjálf- sögðu að vera háður mjög ströngu gæðaeftirliti.“ En hvað finnst Guðna um stjórn ferðamála á íslandi í dag? „Ég tel,“ segir Guðni, „að með stofnun Ferðamálaráðs hafi verið stigið fyrsta sporið til að skipuleggja ferðamálin al- mennt, og ráðið hefur unnið mikið og gott starf. Ráðið þyrfti að vera launað, og að mínum dómi ætti það að fá fram- kvæmdavald en ekki vera ein- ungis ráðgefandi sem nú. Enn- fremur þyrfti að stórauka fjár- framlög því til handa.“ Um landkynningarmálin sagði Guðni: „Bæði Loftleiðir og Flugfélag íslands hafa lagt mikið af mörkum til landkynn- ingar og varið til þess stórum fjárupphæðum. Hins vegar fer ekki hjá því, að manni finnist, að ríkið sjálft mætti auka fram- lag sitt í þessum efnum. Um Ferðaskrifstofu ríkisins hef ég það að segja, að ég tel óheil- brigt, að slík opinber stofnun sé að keppa við einkaaðila á sviði ferðalaga og skipulagn- ingar þeirra, heldur ber henni að helga sig meir landkynning- ar- og auglýsingastarfsemi, auk þess að vera hreinlega upplýs- ingamiðstöð.“ Loks víkjum við talinu að framtíðinni og skoðunum Guðna á möguleikum íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.