Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Side 24

Frjáls verslun - 01.02.1970, Side 24
24 FRJALS VERZLUN Alls konar DYNUR, POÐAR, KODDAR úr svampi. SVAMPÞJÓNUSTAN PÉTUR SNÆLAND HF., Vesturgötu 71 — Reykjavík — Sími 24060. Höfum jafnan fyrirliggjandi úrval af alls konar BÚSÁHÖLDUM JÓN JÓHANNESSON & Co., heildverzlun, Skólavörðustíg la — Reykjavík — Sími 15821. Ferðamannaverzlun að Fagurhóismýri • Ferðamannaverzlun okkar að Fagurhólsmýri veitir ferðafólki alla þá þjónustu, sem aðstœður leyfa. Seljum þar m. a. kaffi, samlokur, smurt brauð, pylsur o. fl. • Jafnframt viljum við vekja athygli á því, að við starfrœkjum útibú á Fagurhólsmýri, sem opið er á venju- legum verzlunartímum. • Á boðstólum eru allar ESSO-olíur og benzín. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn í Hornafirði verður þó ávallt deiluefni, því að við vitum, að gestir vilja alltaf vera áfram í húsinu einni klukkustund lengur eða svo. Það verða því aldrei allir ánægðir, sama hver lokunar- tíminn er.“ Við spyrjum Guðna, hvernig gangi að útvega vínveitingahús- unum hráefni til matargerðar: „Já, hráefnisöflunin er eilíf barátta fyrir okkur, einkum í því að verða okkur út um nautakjöt. Ég tel, að hér ætti að leyfa innflutning á nauta- kjöti — einu landbúnaðaraf- urða — því að nautakjöt hér er af nytjadýrum, en ekki af dýrum, sem eru alin upp til slátrunar. Þess vegna getum við ekki boðið hér upp á 1. flokks nautakjöt. En innflutn- ingur þessi verður að sjálf- sögðu að vera háður mjög ströngu gæðaeftirliti.“ En hvað finnst Guðna um stjórn ferðamála á íslandi í dag? „Ég tel,“ segir Guðni, „að með stofnun Ferðamálaráðs hafi verið stigið fyrsta sporið til að skipuleggja ferðamálin al- mennt, og ráðið hefur unnið mikið og gott starf. Ráðið þyrfti að vera launað, og að mínum dómi ætti það að fá fram- kvæmdavald en ekki vera ein- ungis ráðgefandi sem nú. Enn- fremur þyrfti að stórauka fjár- framlög því til handa.“ Um landkynningarmálin sagði Guðni: „Bæði Loftleiðir og Flugfélag íslands hafa lagt mikið af mörkum til landkynn- ingar og varið til þess stórum fjárupphæðum. Hins vegar fer ekki hjá því, að manni finnist, að ríkið sjálft mætti auka fram- lag sitt í þessum efnum. Um Ferðaskrifstofu ríkisins hef ég það að segja, að ég tel óheil- brigt, að slík opinber stofnun sé að keppa við einkaaðila á sviði ferðalaga og skipulagn- ingar þeirra, heldur ber henni að helga sig meir landkynning- ar- og auglýsingastarfsemi, auk þess að vera hreinlega upplýs- ingamiðstöð.“ Loks víkjum við talinu að framtíðinni og skoðunum Guðna á möguleikum íslands

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.