Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 34
/ Engin er góðferð án lyrirliyjfifju** Því aðeins njótið þér ferðagleði að þér skiljið óhyggjurnar eftir heima. Vanir ferðamenn tryggja sig og farangur sinn óður en ferð er hafin. Ekki þarf nema nokkur orð í tíma töluð — í síma 17700 — og þér hafið ferða- og farangurstryggingu fró Almennum trygg- ingum. Trygging er nauðsyn. MENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SflVII 17700 • LÖG UM FERÐAMÁL Núgildandi lög um ferðamál eru nr. 4/1969. Þau eru að meg- inefni byggð á lögum um ferða- mál nr. 29/1964 með nokkrum breytingum í kaflanum um al- mennar ferðaskrifstofur. Þetta er í raun fyrsta tilraun til al- mennra heildarlaga um ferða- mál á fslandi; þó er rétt að geta laga um Ferðaskrifstofu ríkisins nr. 33/1936 ásamt breytingu á þeim lögum nr. 20/ 1947. Samkvæmt lögunum nr. 33/ 1936 var Ferðaskrifstofu ríkis- ins veittur einkaréttur á fyrir- greiðslu hérlendis vegna ferða erlendra ferðamanna, þó með þeirri imdantekningu, að fyrir- tæki, sem störfuðu á þessum vettvangi við gildistöku lag- anna, mættu starfa áfram. Verða áhrif þeirrar ráðstöfun- ar á íslenzk ferðamál ekki rak- in nánar hér. Á árabilinu milli 1950 og 1960, samfara breyttum þjóð- félagsháttum og auknum sam- göngum, fór að örla á ýmis konar starfsemi í þá átt að ann- ast og auka ferðalög íslendinga til útlanda, en slík ferðaþjón- usta fór ekki í bága við þá- gildandi lög um Ferðaskrif- stofu ríkisins. Fór einkarekstur á þessu sviði mjög vaxandi, og sérstaklega eftir 1960 færðist mikið líf í þessa atvinnugrein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.