Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 40
4D FRJALS VERZLUN VINNU- OG GALLABUXUR Fatagerö Akureyri Söluumboð í Reykjavík ÁSBJÖRN ÚLAFSSON HF. viðurkenna í raun ferðamálin sem nýjan grundvallaratvinnu- veg. Að öðrum kosti er þess vart að vænta, að hinir dýr- mætu möguleikar nýtist þjóð- inni eins og skyldi. Eitt og annað hefur verið gert á undanförnum árum og misserulm, sem skotið getur stoðum undir þá heildarendur- skoðun á stöðu og framþróun ferðamálanna, sem framkvæma verður. Hugmyndir eru uppi um stærð verkefnisins og leið- ir til að vinna að því. Þetta er eftir að festa í löggjöf og skipu- lagningu. Ferðamálamenn eru yfirleitt sammála um, að mikil upp- bygging þurfi að verða liér inn- anlands til að tryggja bærilega afkomu ferðamannaþjónustunn- ar, laða hingað stóraukinn fjölda erlendra ferðamanna og fá af þeim fullnægjandi tekjur í þjóðarbúið. Hugmyndir þær, sem nú eru helzt uppi um þetta, snúast í stórum dráttum um bættar samgöngur um landið, sem eru frumskilyrði, aukið gistirými á helztu ferðamanna- stöðum, betri nýtingu þeirra að- dráttarafla, sem fyrir hendi eru, og sköpun nýrra. Nauðsyn bættra samgangna vegjia ferðamanna fer saman við þarfir landsmanna sjálfra. Nær það sérstaklega til greið- ari samgangna á landi og var- anlegrar gerðar helztu vega, en einnig til bættra flugsamgangna og loks flutninga á sjó. Þarf að tengja helztu ferðamannastað- ina traustum böndum að þessu Ieyti, svo að um nokkra fjöl- breytni verði að ræða og sem flestir þjóðfélagsþegnar njóti nokkurs af. Að auki er óþarfi að einskorða aðkomu ferða- manna við höfuðborgarsvæðið eitt, og sjálfsagt að hyggja að beinuim flugferðum erlendis frá til staða eins og Akureyrar og beina skemmtiferðaskipum á fleiri hafnir en Reykjavíkur- höfn. Er það m. a. vafalítið mikilvægt vegna uppbyggingar vetraríþróttaaðstöðu á Akur- eyri, að flugstöðin þar hljóti viðurkenningu sem alþjóðaflug- völlur, vegna fargjalda. Gistirými eykst nú með ári hverju í Reykjavík og ýmis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.