Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.02.1970, Blaðsíða 49
FRJALS VERZLUN 49 Á markaðinum: PIRA-HILLUR o Síðustu mánuðina hefur ný hillutegund hlotið miklar vinsældir hér á landi, jafnt í fyrirtækjum, stofnunum og híbýlum. Það eru Pira-hillur. Þær eru sænskar að uppruna, en að mestu framleiddar hér- lendis. Það eru aðeins smá plaststykki og gormafestingar, sem kaupa verður að utan. Stálstoð s.f. framleiðir járn- stykki og ýmsar trésmiðjur hillur og skápa. Einkaumboð hefur Hús og skip hf. í Ármúla 5, og eru Pira-hillurnar seldar þar og í Híbýlaprýði í Hallar- múla. Pira-hillurnar eru til í fjöl- mörgum útgáfum, fyrir hvers konar notkun. Þær geta staðið á miðju gólfi jafnt og við vegg, uppistöður eru til mismunandi háar, hillur í mörgum gerðum og skápar sömuleiðis, svo og skrifborð. Til þessa hafa Pira- hillurnar einkum verið seldar í þrem viðarlitum, en nú er á döfinni að selja þær einnig mál- aðar, enda eru máluð húsgögn að komast í tízku hérlendis eins og erlendis. í stuttu viðtali, sem FV átti við Sigríði Eysteinsdóttur verzlunarstjóra í Hús og skip h.f., kom fram, að síðan það fyrirtæki tók að sér einkaum- boð fyrir Pira-hillurnar í fyrra- sumar, hafa þær selzt mjög víða, t.d. til skrifstofa og verzl- ana, opinberra stofnanna og bókasafna, og ekki sízt til heim- ila. Sigríður kvað notkunar- möguleikana nær óþrjótandi og það vera viðurkennt, að mikil hagkvæmni væri að notkun staðlaðra hilla, eins og þessara. Hefði hvort tveggja að sjálf- sögðu mikla þýðingu hvar sem væri. Sigríður Eysteinsdóttir verzlunarstjóri. Hús & Skip hf. sýnir PIRA-hilIur. Skreytum veizlusali — Blóm fyrir ráðstefnur — Gestamóttökur — Blómakörfur „ ÁLFTAMÝRI 7 BLOMAHÚSIÐ simi 83070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.