Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Page 59

Frjáls verslun - 01.04.1971, Page 59
FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 59 Viðskiptahættir Bréf ársins 1971 Mjólkursala til neytenda er á dagskrá enn sem fyrr. í gildi er skipting landsins í mjólkur- sölusvæði, bann á flutningi mjólkur milli þeirra og ein- hliða ákvörðunarréttur viðkom- andi mjólkursamlaga um það, hver selji mjólk — eða hverjir. í Reykjavík og nágrenni hefur Mjólkursamsalan þennan rétt, rekur sjálf 74 útsölustaði af 136 á svæðinu, hinir eru rekn- ir af kaupmönnum og bökur- um. Annars staðar eru samlög- in og kaupfélögin nær ein um söluna. Óþarfi er að rekja rök með og móti þessu fyrirkomulagi, það er á undanhaldi fyrir eðli- legum kröfum neytenda um frjálst val vöru og þjónustu og með þróun frá einokun og höft- um til heilbrigðra og hag- kvæmra verzlunarhátta. Mjólk- in fylgir fyrr en síðar öðrum landbúnaðarvörum að þessu leyti, um það þarf ekki að ef- ast. En andbýlingar frjálsrar verzlunar þybbast við á und- anhaldinu, það er raunasaga þeirra. Það væri góðverk, ef stjói’nvöld einfaldlega breyttu reglunum um mjólkurdreifingu í nútímahorf, svo menn þyrftu ekki að eyða oi'ku og tíma í stympingar út af jafn fráleitu og úreltu máli og einokun á mjólkursölu. Það væri einföld og auðveld lausn, og alveg sjálfsögð ráðstöfun til úrbóta í þessari grein viðskipta. Frjáls sala mjólkur er sama eðlis og frjáls sala annarra landbúnaðarafui’ða og annarra vara yfirleitt. Eftir sem áður hafa stjórnvöld íhlutunarrétt, hvenær, sem ástæða kann að þykja til, um lengri eða skemmri tíma. Það væri engu tapað með því að gefa mjólkur- söluna frjálsa innan eðlilegs ramma, þvert á móti. Það er ekki eftir neinu að bíða. BRÉF ÁRSINS 1971. Eitt merkasta framlag í um- ræður um mjólkursöluna fyrr og síðar, er bréf það, sem hér birtist mynd af, frá Kaup- félagi Ólafsfjarðar (eiganda mjólkursamlagsins þar) til Verzlunarinnar Valbergs hf. í sama bæ. Það þai'fnast ekki skýringa að öðru leyti en því, að dagsetning og ártal er rétt! Umræður af þessu tagi eru vafalaust eitt af undrum ver- aldar, og ekkert við þeim að gera annað en kippa grundvell- inum undan þeim og gefa mjólkursöluna frjálsa. r-------...———: KAUPFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR -----------------—------------------- j StMI 67.2SS ' ’ • I , > ' ' . ' • • }•; . öiafrtiiBi, 25. febr. 1971 ( . ■ k " > . Icehnd ■ . ' • - > * ' Valberg h.'r. dlafBflrðl. X stjímarfjindl Kauprélags <5lafsf Jaröar 22.■ febr. 'c.l.. ram haldlnn • var í skrlfutofu framkvrmdaÐtJora kl. 9 n.d. var oftlrfarandl b5kun gerö: ÍPraœkVMdnstJírl raktl vlðr*öur ofnar vlð Sveln Tryggvaoon, framkv.:. Pramlelöcluraön, en hann hefur lagt fact nö Kaupfélaglnu nö gora Vnlborg h.f. gogntllboö varðandl oölu og drelflnguí mjólk. sFramkvæmdnstjéi:i lagöi oíöan fram oftlrfarandl■tillögu óg grolnargexö: ’ Vegna endurteklnnn óskn fromkv.atj. Frumlelöluraöo um aö K.(5.(J. eorl verzlunlnnl Valberg h.f. gagntllboö vegna-tilboös þelrra frú lo/lo'?o, ! þar oem þelr bjóöaot tll nö takn nö cór nö oelja mjólk og mjólkurvöruv • fyrlr 9 % isölulaun, gotur ctjóm K.d.ö. falllot n aö grelön verzlunlnnl ' Valberg h.f. 5 % nölulaun af þelm mjólkurvörum cem þelr kaupa, gcgn þvf aö oftlrromndl skllmulum co fullroegtj 1. Kaupandl'pantl, mjólkurvörumar moö elns BÓlarhrlngB fyrlrvara og sadcl þ®r f tíjólkuroomlagiö X slnn kostnaö. . . ,2. Kaupandl ber abyrgö i vörunum eftir aö hann hefur voltt þelm móttöku og hefur ekkl rett tll nö skila þeim nftur, 1 -3. HJÓlkurvörumar skulu gfelöast vikulega, ú hverjum mlðvikudegl nmst eftlr óttekt. i „4. Verzlunln Valbcrg h.f. skuldMndur sig tll nö knupa þaö klndabjöt, sem hún þarf tll sölu," hjá Slöturhóci K.d'.ði, meðan blrgölr « . þar endast^ • ■ I .f’- Tll aö m»t« uð olnhverju leltl tekjumisel K.tJ.d. af þolm mjólkur- ; , vörum cem V«lberg h.r.‘ selur, þó latl Valberg h.f. Knupfólag i dlafsfJaröar #hafa cklpaafgrciöslurnar fyrlr Sklpaótgerö rfklninc 'V og Eioflklpafelag inlnnds h.f. : Jakob Xgiístsson geröl þá breytlngartlllögu, aö 5. llöur yröi félldur rilöur, en su tlllaga vnr felld meö 4 atkvæöu'in gegn l. Tillaga framkvfondastjóra var þvf næct borlnn upp f helld, og var hun felld meö 3 atkvæöum gegn 2. Ofangréint tllkynnlct yöur hér meö. \ Viröingarfyllst, /óoupfíluí/OlaííflQr.U* 7-<Z<eX^, r

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.