Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 3

Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 3
Eru sjónvarpsmálin í lagi á yðarheimili Sé svo ekki, svo maður tali nú ekki um, ef sjónvarpsmálin eru alls engin á yðar heimili. þá ættuð þér að kynna yður þetta tæki vel! Þetta er IMPERIAL FT-471 árgerð 1971—72. Ef þér hafið eitthvert vit á tæknilegum málum, má geta þess, að transistorar og díóður eru 34, afriðlar 3, IC 3 og lampar aðeins 4. IC stendur fyrir „intergrated circuit", en hvert þessara stykkja kemur í stað 15-20 transist- ora, díóðna og mótstaðna, þó að það sé litlu stærra en nöglin á fingri manns (já, tækninni fleygir framl). Myndlampinn er 24ra þumlunga stöðvaveljarinn elektróniskur og loftnets- spennir innbyggður. Oft er þægilegt að vita utanmálin, en þau eru- breidd 72, hæð 50 og dýpt 22/39 cm. Kassinn er úr valhnotu. Verð- ið á FT-471 er kr. 32.300,00 miðað við 9.000,00 kr. lágmarksútborgun og, að eftirstöðvar greið- ist á 10 mánuðum. VIÐ STAÐGREIÐSLU VEIT- UM VIÐ 8% ! AFSLÁTT (verðið lækkar í kr. 29.716,00). Að sjálfsögðu er svo 3JA ÁRA ÁBYRGÐ á FT-471 eins og á öðrum IMPERIAL og KUBA tækjum. Væri ekki rétt að taka málið fyrir og það í hvelli?!!! þúsundirmæla meó Kubalmperial ImperirL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugávegi 10, Réykja.vík.Símar 19150-19192
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.