Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 9

Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 9
Kindakjötið er greitt niður um 400-500 milljónir á ársgrund- velli. 590 mill.iónum í um 1100 millj- ónir, en síðan kæmu til aðrar ráðstafanir og niðurgreiðsturnar þá væntanlega lækkaðar á ný með einhverjum ráðum. Síðan hefur verðstöðvunin verið fram- lengd og niðurgreiðslur verið auknar verulega, svo að þær eru farnar að skipta verulegu máli cg orðið hægara sagt en gert að leggja þær niður eða minnka þær svo einhverju nemi á ný. Fyrstu 8 mánuði ársins 1971 námu niðurgreiðslur úr ríkis- sjóði um 835 milljónum króna. fóru 525 milljónir til að greiða niður mjólk og mjólkurvörur, 243 milljónir í kindakjöt og 68 milljónir í kartöflur. Gróflega áætlað, fara á öllu árinu um 800 milljónir í mjólk og mjólk- urvörur, 400 milljónir í kinda- kjöt, 110 milljónir í kartöflur og um 40 milljónir til að greiða niður sjúkrasamlagsgjöld, en það er nýr liður. Nema þá nið- urgreiðslur á þessu ári alls um 1.350 milljónum, og með sama áframhaldi um 1.750 milljónum á næsta ári. Fyrir verðstöðvun voru greidd niður 3% kaupgreiðslu- vísitölu, en nú eru greidd niður 9%. Vísitöluleikfimin í þessu sambandi, kemur þó ekki öll Lyf javerzlunin INiálægt 350 milljóna Það mun láta nærri að sala lyfja og hjúkrunargagna nemi um 350 milljónum króna á ári, eftir því sem næst verður kom- izt, en hvergi liggur fyrir heild- aryfirlit um þetta. Nokkrir að- ilar flytja inn lyf og hjúkrun- arvörur, Lyfjaverzlun ríkisins, Pharmaco hf. (innkaupasam- band apótekara) og heildverzl- anir. Nam innflutningur skv. hagskýrslum um 202 milljón- um á árinu 1970 og á fyrra helmingi þessa árs um 108 milljónum. Lyfjaverzlun ríkis- ins, Pharmaco hf. og nokkrir apótekarar framleiða síðan ým- is l.yf, og bætist þar við í hrá- efnum, vinnu, umbúðum o. fl. Síðan kemur að sjálfsögðu dreifingarkostnaður. Dreifing á lyfjum og hjúkr- unargögnum er í höndum apó- tekara annars vegar og Lyfja- verzlunar ríkisins hins vegar, en Lyfjaverzlunin sér fyrst og fremst sjúkrahúsunum fyrir ýmsum helztu nauðsynjum þeirra. Apótek á landinu eru 30, þar af um helmingur á Reykjavíkursvæðinu. Talið er mögulegt að auka til muna innlenda lyfjafram- leiðslu, enda þótt hráefni önn- ur en vatn verði að sækja til annarra landa. Munu apótekar- ar hafa haft það til athugunar all lengi. Það mun valda veru- Mjólkin tekur nálœgt helmingi meira en kindakjötið, um 900 milljónir. fram í niðurgreiðslum, og hef- ur ríkissjóður verið látinn taka á sig í allt 8-9% kaupgreiðslu- vísitölunnar frá upphafi verð- stöðvunarinnar til viðbótar þeim 3%, sem fyrir voru. sala á ári legum erfiðleikum í þessu sam- bandi. að sum hráefni og um- búðir eru í háum tollflokki miðað við innflutt lyf, jafnvel svo að í sumum tilfellum borg- aði sig að flytja inn umbúðir með ódýrum lyfjum, einungis til þess að fá umbúðirnar á þolanlegu verði, en þá væri við- komandi lyfjum hent og um- búðirnar nýttar fyrir íslenzku framleiðsluna. í framhaldi af sáttmálanum um núverandi ríkisstjórn hef- ur það nokkuð verið bollalagt, hvernig hugsað er að breyta lyfjadreifingunni. Það eina sem fram hefur komið til þessa, eru orð forsætisráðherra, Ólafs Jó- FV 9 1971 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.