Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Page 28

Frjáls verslun - 01.09.1971, Page 28
verið, höfðu brugðist og fólk var orðið langþreytt á mörgum, brostnum vonum, hástemmdum yfirlýsingum stjórnmálaleið- toga Bandaríkjanna um ,,nýja framtíð“, „jafnrétti, bræðralag“ og hvaðeina í þessum dúr. Þeim hafði mistekizt að standa við fyrirheitin, og almenningur fylltist andúð. Það er sama hvert litið er: Á Bandaríkin, Sovétríkin, Bret- land, Belgíu, Ítalíu, eitthvert Afríkuríkið. Svíþjóð, Dan- mörku, Noreg: Hvar er þetta frelsi frá ótta? Hvar er jafn- réttið? Og hvar hafa verið framkvæmd, þrátt fyrir marg- gefin loforð, þau fjölmörgu fyr- irheit, sem er að finna í áður- nefndri yfirlýsingu SFV og SUF. Hún er beinlínis hættu- leg, sem undirstaða nýsköpunar í íslenzku stjórnmálalífi. Reynzla annarra þjóða hefur sýnt það svo ekki verður um villst- Þær hafa beinlínis orðið til að veikja nauðsynlegt traust á forystumönnum, og þýðingar- mestu stofnunum þjóðfélag- anna. Engu að síður hef ég samúð með hugmyndinni um samein- ingu vinstri flokkanna — hug- myndinni út af fyrir sig. En ástæðurnar, sem ég hef fyrir þeirri samúð, eru sérstakt efni, sem ef til vill skiptir síðar meira máli, en í augnablikinu. ísfélag Vestmannaeyja . Strandvegi 28 . Vestmannaeyjum. Pósthólf 64 SlMAR: Fiskmóttaka 1102 SlMAR: Skrifstofa 1100 Mötuneyti 1105 Forstjóri 1105 Húsvörður 1103 Frystihús 1101 Vélasalur 1104 I tilefni 70 ára afmæhs félagsins, sendir það viðskipt amönnum sínum og starfsfólki fjær og nær alúðarkveðjur um leið og það þakkar samstarfið á hðnum áratugum. Isféla^ Veitmaiiiiaeyja hf„ Vestmannaeyjum, 26 FV 9 1971

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.