Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 43
uðáherzla hér á landi að hraða
sern mest öllum undirbúningi
að úrbótum. Og með samvinn-
unni við alla þá aðila, sem
hlut eiga að máli, er tryggt að
starf Tillögunefndarinnar er í
lifandi tengslum við þá aðila,
sem eiga að njóta þess eða
koma til með að standa að úr-
bótum á einn eða annan hátt.
STÓR MARKAÐUR
Sá þáttur í upplýsingaöflun
Tillögunedndarinnar, sem geng-
ið hefur hvað verst. er að fá
upplýsingar frá innflytjendum,
framleiðendum og verktökum
um vörur og þjónustu sem að
fiskiðnaðinum lýtur. Auglýst
var rækilega í dagblöðunum
eftir þessum upplýsingum, en
aðeins um 30 aðilar hafa sinnt
þeirri ósk, sem þar kom fram.
Er það óneitanlega furðulegt,
þegar litið er til þess, að á döf-
inni eru tveggja milljarða
framkvæmdir á tiltölulega
skömmum tíma, og að líklegt
cr að þjónusta Tillögunefndar-
innar verði mikið notuð, ein-
mitt vegna hins skamma frests
sem fyrir hendi er til að koma
úrbótum á. Tillögunefndin er
að vísu ekki framkvæmdaaðili,
en verkefni hennar er að gera
úrbótatillögur og samræma að-
gerðir, svo og að veita marg-
háttaða fyrirgreiðslu og upplýs-
ingar.
Tillögunefnd um hollustu
hætti í fiskiðnaði, 'hefur aðsetur
að Skúlagötu 4 í Reykjavík, og
síma 20240.
EIN AF MÖRGUM...
Únal af DUNHILL, MASTA, LILLEHAMMER, BBB,
OSCAR, DOLLAR, BRILLON og RONSON pípum.
RONSON gaskvcikjarar í miklu. úrvali.
HJARTARBUÐ
SIDIUIAMISUHAUT 10. REYKJAV<K. SIUI «132»
Þetta er í kyndiklefa eins frystihússins, þar sem rafmagnstaflan
er líka . . . og það í þessu ásigkomulagi.
,,Þá veit maður hvar kviknar í nœst," sagði maður, sem sá þessa
mynd. Hún er af frágangi rafleiðslna í frystihúsi einu.
ferðaskrifstofa bankastræti 7 símarl6400 12070
Almenn
feröaþjónusta
Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er
viðurkennd af þeim fjöjmörgu e_r reyr.t hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu
okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrari en annars staðar.
ferðirnar sem fólkið velnr
FV 9 1971
41