Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 49
Útkoman á þessu 7 ára tímabili er hreinn hagnaður að upphæð 2.400.000 kr., að meðaltali tæp- lega 343.000 kr. á ári. Vitas'kuld er ekki hægt að setja fram svo einfalda útkomu í raunveru- leikanum. og þar að auki er eftir að taka tillit til beinna skatta, sem dragast frá. Erfiðleikatímabilið 1966-1968 setur vissulega mikinn svip á dæmið okkar, og svo var í raun- veruleikanum, þótt það hafi e. t. v. verið nákvæmt reiknað eitthvað á annan veg í tölum talið. Hins vegar ber svo að líta til batnandi tíma, og eins þess að verðjöfnunarsjóður er að myndast, sem á að geta átt þátt í að tryggja betur en áður, að áföll kross'bregði ekki fótum fyrir hraðfrystiiðnaðinn í einni andrá. Útlit og horfur sýnast því betri. En getur hraðfrysti- iðnaðurinn lagt óstuddur út í alla þá endurnýjun, sem fram- undan er? Er ástandið bjart eða svart? Til þess að fá svör við spurningum, sem nú koma fram í hugann, skulum við snúa oikkur að viðtali við for- ystumenn í hraðfrystiiðnaðin- um. Það eru þeir Einar G. Kvaran framkvæmdastjóri og Guðjón B. Ólafsson fram- kvæmdastjóri, sem verða fyrir svörum. NÝ HOLDMYNDUN FV: Hvernig stendur hrað- frystiiðnaðurinn raunverulega að vígi fjárhagslega? EGK: Hann stendur nokkurn veginn í báða fætur. eftir síð- ustu 2 ár, sem hafa reynzt góð. Úr sal nýs frystihúss Sjöstjörnunnar hf. í Ytri-Njarðvík. Þarna er allt fágað . .. . . . og flísar á veggjum . .. GBÓ: Já, það má segja að nú sé að koma á hann hold í stað þess, sem hann missti á síðasta áratug. Það var búið að plokka af hraðfrystiiðnaðinum allt, sem plokkað varð; auðvitað varð það mest vegna afla- brests og verðfalls, en kerfið var einnig úrelt. EGK: Ef til vill skipti það þó mestu máli, að á meðan síldin var og hét, hugsuðu menn fyrst og fremst um að raka henni saman og moka upp. Hráefnisöflun til hraðfrystihús- anna sat á hakanum, af því að þau gátu ekki keppt um verð, og aflavon á þorskfiskveiðum var hvergi í líkingu við síld- veiðarnar. Nú hafa aðstæður að vísu breytzt mikið, og menn hafa séð betur þýðingu hrað- frystiiðnaðarins með hverju árinu, sem liðið hefur. . . . raflagnir í stokkum. FV 9 1971 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.