Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 57
Þið eruð að leggja út í miklar framkvæmdir. —• J'á. við erum byrjaðir á nýju hraðfrystihúsi, sem byggt verður við hafnarbakkann og á að verða fullbúið í ársbyrjun 1974. Við gerum ráð fyrir að það kosti um 75 milljónir króna, utan þess að við getum notað talsvert af vélum úr gamla húsinu. Fullbúið með öll- um vélum kostaði húsið um 100 milljónir. Þetta verður fullkomið ný- tízkufrystihús? — Við teljum að svo verði, enda hefur verið lögð á það mikil áherzla að safna saman nýjustu upplýsingum og hug- myndum víða að. Húsið er teiknað og skipulagt með sam- starfi margra aðila. Jafnframt er þess gætt, að tengja það þannig inn í aðstöðuna á staðn- um, að hún nýtist okkur eins og nokkur kostur er. Er gamla húsið ónýtt? — Ekki beinlínis ónýtt. Við erum með gamalt hús, sem notað er bæði sem kjötfrysti- hús og fiskfrystihús. Það getur ekki farið saman lengur, og hef ur raunar verið mjög erfitt að reka húsið þannig, sérstaklega vegna afsetningar á fram- leiðslunni. sem hefur orðið að ganga jafnt og þétt, vegna plássleysis. Við ætlum að nota gamla húsið áfram og lagfæra það, sem kjötfrystihús. Hefðuð þið byggt nýtt, ef ekki hefðu ko'mið fram nýjar kröfur um holiustuhætti? — Ja, við vorum búnir að láta teikna viðbyggingu við gamla húsið, og ætluðum upp- haflega að stækka það. En þess- ar nýju kröfur hertu á okkur að hverfa að nýju húsi, og ég vil segja sem betur fer. Hitt hefði aldrei orðið nema gálga- frestur og of dýrt. þegar allt kemur til alls. Nú kostar nýja húsið mikið fé, hvaðan kemur það? — Við fáum 60% að láni úr Fiskveiðasjóði, en megnið aí 'hinu getum við lagt fram sjálfir. Reksturinn hefur geng- ið vel hjá okkur, betur en mörgum öðrum, við vorum með hæst framleiðsluverðmæti af Sambandsfrystihúsunum i fyrra og höfðum gott upp. En það hafa ekki allir eins jafnan að- gang að fiski og við, sem bú- um við suðurströndina. Reynd- ar fór um helmingurinn af hagnaðinum í skatta, en hann FULLKOMNUSTU BOTNFISKILEITARTÆKI FRÁ SIMRAD FYRIR BOTNVÖRPU OG LÍNUVEIÐAR ÆVINTÝRALEG GREININGARHÆFNI OLL ÞESSI MERKI ERU i FREMSTU RÖÐ AÐALUMBOB: FRIÐRIK A. JÓNSSON BRÆÐRABORGARSTlG 1 SÍMAR 14340 OG 14135 FV 9 1971 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.