Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.09.1971, Qupperneq 63
skortir það. Framan af gekk þó mjög illa að afla þess. Gunn- ar, sonur minn, en á honum hefur reksturinn mætt mest á undanförnum árum, vakti stundum heilar nætur á bryggj- unum og tókst að herja út einn og einn bíl af fiski, sennilega fyrir vorkunnsemi. Smám sam- an fórum við að fá föst viðskipti við æ fleiri báta og núna eru þeir orðnir 12 talsins. Ástæða til þess að þeir sóttust eftir við- skiptum við okkur er vafalaust sú, að þeir kunna að meta lip- urð og áreiðanleika með greiðslur, eftir að þeir kynnt- ust fyrirtækinu. Einnig veitum við þeim ýmsa þjónustu, sem sparar þeim mikinn tima og peninga.“ „Hefur þér aldrei til hugar komið að hefja útgerð að nýju og afla hráefnisins með eigin bátum?“ „Nei, það væri eins og að fara að vekja upp gamlan draug. Útgerð og frystihús- rekstri tel ég rétt að halda að- skildu, í það minnsta hvað okk- ur áhrærir. Útgerðarmaðurinn á að einbeita sér að útgerðinni og frystihúseigandinn að sínu fyrirtæki. Fari menn að deila kröftum sínum á báðar þessar greinar, líða báðar fyrir það. Hins vegar höfum við talið sjálfsagt að veita útgerðinni ýmsa fyrirgreiðslu, og í þeim efnum klífum við þrítugan hamarinn, ef með þarf, enda höfum við ekki misst einn ein- asta bát frá okkur til þessa Já, hrein verkaskipting held ég að sé affarasælust. Mörg eru þess dæmi, að þegar miklir afla- menn hafa farið að taka þátt í rekstri fiskvinnslustöðva, þá hafa þeir hætt að fiska jafn mikið og áður.“ „Hve fjölmennu starfsliði haf- ið þið á að skipa, og er aldrei skortur á vinnuafli?“ ,,Á vetrarvertíðinni og yfir sumartímann starfa hér 80 manns, en aðra hluta ársins fer talan niður undir 50. Meðan humarvertíðin stendur yfir er oftast unnið frá kl. 8 til kl. 24. Ég veit, að þetta er fullstrang- ur vinnutími og dýrt að vinna mikla yfirvinnu. Við hugleidd- um að koma á vaktaskiptum, til að ofgera ekki starfsliðinu, en skortur á fólki hindraði þau áform. Við látum heldur DIESELVÉLAR Sjóvélar: 128—550hö. Ljósavéíar: 95—400 kw. Enginn vélaframleiðandi býðurbetri né lengri ábyrgð: 2 ÁR EÐA 3,600 KLST. ÚTGERÐÁRMENN SKIPSTJÓRNARMENN Leitið til okkar um frekari upplýsingar um CUMMINS dieselvélarnar. Einkaumboð á íslandi fyrir CUMMINS INTERNATIONAL LTD.: BIÖRN & HALLDOR HF. Síðumúla 19 Rvík. Símar 36030 & 36930 Nýtízku vörumerkingar á hverskonar framleiðsluvörur UóruiiiErhinn hf MELGERÐI 29 KÓPAVOGI tS 41772 Karl Jónsson — Karl M. Karlsson FV 9 1971 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.