Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 69

Frjáls verslun - 01.09.1971, Síða 69
hafa staðizt ákveðnar kröfur að dómi yfirmanna sinna á við- komandi stað. Siðar meir, eða þegar hann kemur aftur í skól- ann. verður hann enn að stand ast nokkurs konar inntökupróf. Að loknu hverju námskeiði, sem fjallar um afmarkað svið, verður nemandinn að standast próf. Það eru því gerðar veru- legar kröfur til nemandans, hvað próf snertir. en auk þess verður ihann að gera verklegar æfingar í sjónvarpssal, þar sem fleiri gagnrýnin augu en sjón- varpsvélanna kom til skjal- anna. Það er tæpast, að nemend- um sé vorkunn! Aðbúnaður í skólanum er frábær. Aðeins 30 nemendur eru á námskeiði í einu, því sérstakt námskeið er í ihverri stofu í senn. Fyrir námskeiðið fá nemendurnir margvísleg gögn til að búa sig undir það, og í skólastofunni er fullkominn útbúnaður til þess að hver og einn geti notið þess, sem fram fer. Kennar- inn situr við stjórnborð. það- an sem ihann stjórnar kvik- myndavél eða skuggamynda- vél, eftir því sem við á, og ljósum í stofunni. í stjórnborð- inu er ljósakerfi tengt við hvert borð í stofunni, en á hverju borði eru þrír takkar, sem nemendur nota, þegar kenn arinn beitir ákveðnu spurninga- kerfi. í sjónvarpssal er svo auk fullkominna upptöku- og sýn- ingartækja, allur venjulegur útbúnaður og gögn, eins og ger- ist við hin margvislegu þjón- ustustörf hjá SAS. Nemendur ganga því þar inn í aðstæður, sem eru þeim venjulegar í dag- legum störfum. — Og svo búa þeir á hótelinu í næsta húsi, Globetrotter, fá þar morgunmat og hádegismat og síðan dag- peninga fyrir öðrum nauðsyn- legustu útgjöldum. Námskeið þarf því í rauninni ekki að kosta nemandann nokkurn skapaðan hlut. BÆTT ÞJÓNUSTA, AUKIN ARÐSEMI En hvers vegna er þá svo miklu til kostað? Axel Lehmann sagði, að skólinn hefði gefið betri raun en nokkur hefði þorað að vona. A því léki enginn vafi, að kostn- aðurinn fengist endurgreiddur og vel það í bættri þjónustu fé- lagsins og aukinni arðsemi þjónustunnar. Samræmi og ör- yggi færi vaxandi eftir því sem 5. « ! w^WTT^O|C3EI Globetrotter Hotel. Aðrar byggingar SAS á Kastrup eru gegnt því, og svipaðar í útliti. Fylgzt með œfingu í sjónvarpssal SAS Training School. Mynd- irnar koma frá tveim upptökuvélum. Kennarinn situr við stjómborð og hefur jafnframt náin tengsl við hvern nemanda. FV 9 1971 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.