Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 22
INNFLUTNINGUR FRÁ SOvlX X vtCjLtt 13z5 MulUJ. I l'TKKA Árið 1972 namu vöruskipti mmi bovetríKjanna og Isiands 2i,9 mmjonum rublna (2/37 nnujonum isienzKra krona). lnmjLUiningur irá tíovétríkjun- um nam 10,6 millj. ruoina (1325 nniij. krónaj og útilutn- mgur a ísrenznri voru tii tíovét- riAjanna 11,3 milljonum rúbina (i^tiz miiijonum nrona). Heiziu vorur, sem isiending- ar aaupa i tíovetriKjunum, eru þessar: benzin, diseioiiur, borð- viour, bureiöar, malmar, rúg- ur. island íiytur eink.um ut IisKaiuröir (iryst flöK, frystan íisk, moursuðuvorur, síld), uil- arvorur og mámingu. Oott samstarf iiefur tekizt mim sovezKra og íslenzkra verziunariyrirtækja. Til dæm- is má neina viðskipti Sojús- neiteexport við islenzk oliuíé- log, Jr'iodintorg við Sölumið- stuö hraöirystinúsanna, tíiidar- utvegsneind og tíolustoínun iagmeusiðnaðarins, Raznoex- port við bití, Exportles við timburkaupmenn og önnur fyr- irtæKÍ, Avtoexport við Bifreið- ar og iandbunaöarvélar. Regiubunam innkaup Sovét- ríkjanna á Isiandi haía skapað vissu um öruggan útflutning á þann markað og aukið atvinnu i landinu. 900 BÍLAR Á ÞESSU ÁRI Vöruskiptasamningurinn, sem undirritaður var 2. nóvember 1971 og gildir fyrir tímabilið 1972-75 gefur aukna möguleika á þróun sovézk-íslenzkra verzl- unar- og efnahagstengsla. Með honum er gert ráð fyrir aukn- um kaupum á fiskafurðum, ull- arteppum og peysum og máln- ingarvörum frá íslandi. Olíu- vörur munu sem fyrr vera stærsti liður innflutningsins frá Sovétríkjunum. En vélar ýmsar og útbúnaður skipa auk- inn sess. Til dæmis eykst inn- flutningur bifreiða. Árið 1971 voru fluttar inn 356 sovézkar bifreiðar, í fyrra 597 og á þessu ári hefur verið samið um sölu 900 bíla. Um þessar mundir er verið með sovézkri aðstoð að kanna hvort hagkvæmt sé að reisa á íslandi titanverksmiðju. í marz 1973 heimsótti nefnd íslenzkra sérfræðinga Sovétríkin með það fyrir augum að kynna sér sovézkar framleiðsluaðferðir á títan. Þann 30. maí 1973 beindi sovézka verzlunarfyrirtækið Tsvetmetpromexporttil UNIDO drögum að samningi um tækni- lega og hagræna hönnun slíkr- ar verksmiðju. Að lokum ber að taka það fram, að fyrir hendi eru hag- kvæmar forsendur fyrir áfram- haldandi þróun og alhliða efl- ingu samstarfs miili Sovétríkj- anna og Islands á sviði við- skipta og efnahagslífs.“ SOVÉZK ALÞÝÐA „i UPP- NAMI“ Fréttaritari arN, A. Dúmoi, ritar grein í aimænsblaðiö, sem ber iyrirsognma: „isiand i Sovétbioöum". Kennir þar mai'gra grasa, sem hver og einn verour að leggja smn aom á. Þar segir m. a. um lananeigis- aeiiuna: „Um þessar mundir er „porsKastriöiÖ" aðaieini Is- iandsiretta i SovetriKjunum. Enda þott hlutiægar uppiys- mgar seu þar mest áberandi, er þó gremiiegt, aö samuö þeirra, sem SKriia þær, er oll með isiendingum. „nrot gegn sjaiistæöi ianasins“, „Oibeiais- aögerÖir“, „liskveiðar sjóræn- mgja við strendur landsins“ — þannig er litið á mahð i þess- um greinum, sem birtast í blöðum með milljónauppiagi og i helztu tímaritunum. tíovézk alþyða kemst í uppnám við írettir af ásiglingum brezkra herskipa á íslenzk varðskip. Fólk í Sovétríkjunum fær nákvæmar fréttir, bæði af at- burðum úr „þorskastríðinu“ og af pólitískum aðgerðum ís- lendinga, sem eru svar þeirra við stöðugri ágengni brezkra togara á íslandsmiðum. Sovét- menn fylgjast vel með stjórn- málafréttum frá íslandi, sér- staklega þeim, sem mesta þýð- ingu hafa, eins og t. d. viðræð- unum um varnarsamninginn við Bandaríkin frá 1951, og fjöldafundum á íslandi undir kjörorðinu „ísland úr NATO“ o. s. frv.“ tíiðan er íarið nokkrum orð- um um almenn samsKipti riKj- anna og athygiisverð yíiriys- ing höið eitir Eystemi jons- syni um friðarviija Brézjnefs og þá sjálísogðu i'áðstoiun að veita honum Leninorðuna í við- urkenningarsky ni: „Annaö miKiivægt viðfangs- efni sovézkra skrifa um is- land, eru samskipti ríkjanna tveggja. Lestur á urklippunum úr „Islandsmöppunni11 sann- færir mann um, að samskipú við ísland aukast og styrkjast á öllum sviðum. Hér er að finna fréttir um heimsóknir ráðherra, gagnkvæmar þing- mannasendineindir, og sendi- nefndir fuiltrúa verkalyðsié- laga, menningarfrömuða og iþrótamanna. ÁNÆGÐIR MEÐ EYSTEIN Eins og gefur að skiija hafa Sovétmenn áhuga á afstöðu Is- lendinga til frumkvæða sov- ézku ríkisstjórnarinnar á sviði utanríkismála, og á mati ís- íslenzkra stjórnmálamanna á samskiptum landanna tveggja. Sovézkir lesendur voru áreið- anlega ánægðir með yfirlýs- ingu Eysteins Jónssonar, for- seta Alþingis, s.l. vor, þar sem hann sagði, að íslendingar fylgdust af miklum áhuga með utanríkisstefnu Sovétríkjanna, sem byggðist á stefnu friðsam- legrar sambúðar ríkja með mismunandi stjórnarfar. Ey- steinn Jónsson sagði, að sú staðreynd, að aðalritara sov- ézka kommúnistaflokksins, L. Brézjnef, hefði verið veitt Lenin-orðan fyrir „framlag til friðar meðal þjóða“ væri við- urkenning á hinum miklu verð- leikum Sovétríkjanna í barátt- unni fyrir öryggi og friði. Voru þessi ummæli Eysteins Jóns- sonar víða birt í sovézkum blöðum. Frjáls verzlun óskar lesendum sínum um land allt gleðilegra jóla og íarsæls komandi árs. 14 FV 12 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.