Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 27
Samiiðarmaéur Herra Sigurbjörn Einarsson biskup: ,, Ríkisframlagið er raunverulega renfa af eignum kkkjunnar” fjárlagafrumvarpi 1974 er gert ráö fyrir rúmlega 143 millj. krónum til þjóðkirkjunnar. Mjög’ skiptar skoðanir eru manna á meðal um ítök kristinnar kirkju í breytni og hug- arfari nútímafólks og' hafa umræður um þetta einmitt verið mjög ofarlega á baugi á Islandi, oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Alkunna er, að fólk sækir yfirleitt ekki kirkju jafn- reglulega og tíðkaðist almennt fyrr á árum. Af þessu mætti draga þá ályktun, að kristni og kirkja stæðu höllum fæti meðal þjóðarinnar. Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup, i skrifstofu sinni, þar sem dagleg afgreiðsla þýðingarmestu málefna þjóðkirkjunnar fer fram. Þar sem jólin eru á næsta leyti og miklar kirkjuathafnir framundan verður manni ó- sjálfrátt hugsað til þessara hluta nú. Til þess að leita svara við ýmsum áleitnum spurningum um stöðu kirkj- unnar á íslandi snerum við okkur til biskupsins, Herra Sigurbjörns Einarssonar, og spurðum hann fyrst hverjum augum hann liti á afstöðu ís- lenzks almennings til trúarlífs og þjóðkirkjunnar um þessar mundir. — Um það væri auðvitað margt að segja, svaraði biskup. íslenzkur almenningur er ekki mjög áþreifanleg stærð og eng- inn almenningur raunar. Mað- ur greinir ekki ástand hans eins og læknir mannlegan lík- ama. Og það, sem kallað er almenningur kemst ekki undir neinn samnefnara né allsherj- ar formúlu. Hvaða augum ég lít á afstöðu manna almennt til . trúarlífs og kirkju, fer eftir því, hvað ég sé í það og það, skiptið. Og ég sé aldrei allt í einu, aldrei nákvæmlega það sama í dag og í gær. Hingað koma margir til mín, víðsveg- ar að af landinu. Þeim er það flestum sameiginlegt, að þeir bera kirkjuna fyrir brjósti, vilja styrkja starf hennar hver á sínum vettvangi og margir leggja sig fram um það. Það úrtak almennings í landinu, sem ég kemst þannig í beina snertingu við og eins þeir, sem ég kynnist á ferðum mínum FV 12 1973 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.