Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 17
i siutiu máli § Tckjuöfliiii ríkisins Nefnd hefur nýveriö skilaö skýrslu um tekjuöflun ríkisins. Er skýrslunni „ætlaö að vera eins konar umræöu- grundvöllur viö mótun meginstefnu í skattamálum“. Nefndin leggur m. a. til, aö tekjuskatturinn veröi brúttó- skattur, og að skattar á nýjum ben- zínbílum verði lækkaöir, en benzín- gjald hækkað á móti. Sömuleiðis verði álagningarprósenta sú sama á öllum tegundum áfengis. Mörg skemmtileg dæmi eru um mismunun í skattalög- unum, en þegar kemur aö saman- burði milli hlutafélaga og samvinnu- félaga, telur nefndin að rétt sé „að miða við þær aröskiptareglur, sem fé- lagsformunum hafa verið ákveðnar í þeim lögum, sem um þau gilda“. • Stjórnaraiifkiöðn- flokkar viljja áckjjii- skaftslœkkim Alþýðuflokkurinn hefur lagt fram þingsályktunartilögu og Sjálfstæöis- flokkurinn hefur lagt fram frum- varp á Alþingi um breytingu á tekju- skatti í þá átt, að hann verði lækk- aður, þótt með nokkuö ólíkum hætti sé. Þá er vitað, að ríkisstjórnin hyggst verzla við launþegasamtökin með lækkun tekjuskatts og hækkun sölu- skatts, sem ekki kæmi fram í kaup- greiðsluvísitölu. • Öryggi á sjjó í fréttum frá Alþjóða vinnumála- stofnuninni segir, aö í rannsókn, sem gerð var í Frakklandi, hafi komiö í ljós, að 87% allra sjóslysa eða óhappa á sjó eigi sér stað að næturlagi. Þar af verður helmingur, þegar fiskiskip eru á heimleið úr veiðiferð, fjórðung- ur á útleið og fjóröungur, eftir að komið er á miðin. Er þreyta ástæöa hinna mörgu slysa á heimleið? f Samkcppni samsláitiir lianka Sænska ríkisstjórnin hefur ákveöiö að slá saman Kreditbanken og Post- banken. XJtkoman verður stærsti við- skiptabanki Svíþjóðar. Stjórnarand- staðan greiddi atkvæði á móti sam- einingunni. Hinn nýi banki mun m. a. hafa opið á póstafgreiðslum á laug- ardögum. Hvort aörir viðskiptabankar opna aftur á laugardögum eða semja viö bankann um afgreiöslu á þeim dögum gegn þóknun er óvitað mál. En fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. • \orðnr- \oiTgnr og orkiiskorfuriiin Norður-Noregur er viðkvæmt svæöi í NATO. Norðmenn kaupa þegar nokkra raforku frá Rússum, en olíu- skorturinn veldur því, að talað er um að leita eftir frekari kaupum frá þeim. í undirbúningi er einnig frumáætlun um vatnsaflsstöð á viðkvæmum stað frá náttúruverndarsjónarmiði. Kjarn- orkuver er ekki talið koma til greina á þessum slóðum. Láðvík varft að hcyjíjja sig Málefni Fiskvinnuskólans hafa vak- ið athygli að undanförnu. Greinilegt er, að sjávarútvegsráðuneytiö og Fisk- mat ríkisins ætluðu sér að halda áfram meö matsnámskeiö, eins og Fiskvinnsluskólinn hefði aldrei verið settur á laggirnar. Málinu lyktaði þó með því, aö sjávarútvegsráðherra varð að lýsa því yfir, að öll matsnámskeiö í fiskiðnaöi yröu framvegis á vegum Fiskvinnsluskólans. FV 12 1973 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.