Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 42
Tafla I, kostnaður eftir starfs- þáttum. % af sölu 1. Innkaup 1.60 2. Birgðahald 3.80 3. Sölustarfsemi 3.00 4. Flutningar 2.40 5. Lánastarfsemi 3.90 14.70 þátt í því, að kostnaður heild- verzlunar er óþarflega hár héi á landi. Lánastarfsemi hefur verið allt fram á þennan dag einn af þýðingarmeiri þjónustuhátt- um heildverzlunar hér á landi. Áður fyrr, þegar kaupmenn Tafla II, nýtingu fjármagns miðað við mismunandi lánstíma. Enn- fremur hvaða f jármagnskostn- að hvert þessara afbrigða hef- ur í för með sér: Afbrigði 1 er töluvert al- gengt hér á landi, en afbrigði 3 er eins og áður er sagt það, „struktur“. Reikningsupphæð fjöldi reikn. % % 1. lægri en 4 þús. 10.672 60 15.4 2. 4 - 8 þús. 3.913 22 19.0 3. 8 þús. og hærri 3.203 18 65.6 17.788 100 100.0 Þó að þessi kostnaður sé í samræmi við þær athuganir, sem vitnað er í hér að fram- an, kann sumum að þykja hann nokkuð hár, þar sem hér er um matvöruheildverzlun að ræða. Ég hygg hins vegar, að kostnaður annarra matvöru- heildverzlana hér á landi sé mjög sambærilegur og þess vegna tel ég, að rekstrarkostn- aðurinn sé miklu frekar spegil- mynd af þeim óskum og þeim kröfum, sem gerðar eru til þeirrar þjónustu, sem matvöru- heildverzlunin veitir í dag, frekar en, að hér sé um óhag- kvæman rekstur að ræða. Ef þessar kostnaðartölur eru hins vegar bornar saman við kostnaðartölur þeirra matvöru- heildverzlana á Norðurlöndum, sem lengst hafa náð í hagræð- ingu og breyttum samstarfs- formum við kaupmenn, er mis- munurinn verulegur, því að þessi fyrirtæki starfa á kostn- aði, sem er undir 10% af sölu. En þá ber að hafa í huga, að þjónusta þessara fyrirtækja er með allt öðrum hætti en hér þekkist. Ef við eigum að ná hliðstæð- um árangri hér á landi, verður einkum tvennt að gerast. í fyrsta lagi verður nýting þess fjármagns, sem heildverzlanir hafa í dag að breytast til mik- illar muna, leggja verður nið- ur alla lánastarfsemi og í öðru lagi verður innkaupatíðni og skipulag innkaupa að breytast hjá kaupmönnum. Athugun, sem gerð var á 17.788 afgreiðslum árið 1970, leiddi í Ijós eftirfarandi: Samkvæmt þessu er um 60% af afgreiðslum undir 4 þús. kr. að verðmæti og þarf ekki að fjölyrða mikið um það, að slíkar pantanir standa á engan hátt undir þeim kostn- aði, sem hlýzt af afgreiðslu þeirra. Þó svo að ástandið hafi breyzt örlítið til batnaðar síð- an, er það engan veginn nógu gott ennþá og á veigamikinn þurftu að lána neytendum út- tektir þeirra um lengri eða skemmri tíma, þótti þetta sjálf- sögð og eðlileg þjónusta. En með breyttum tímum og þeg- ar svo er komið, að mest af kaupum fólks í matvöruverzl- unum staðgreiðdst er nauðsyn að endurskoða þýðingu lána- þjónustu hjá heildverzunum enda er það í samræmi við þá þróun, sem hefur átt sér stað erlendis, en þar þekkist t. d. ekki annað en staðgreiðslufyr- irkomulag hjá matvöruverzlun- um, sem tekið hafa upp ný- tízkulegasta starfshætti. Hér að ofan er sýnd í töflu þrjú afbrigði af veltuhraða og I. 1. Birgðahald 2. Lánastarfsemi sem tíðkast hjá framsæknustu heildverzlunum á Norðurlönd- um. Ef tekið væi-i upp hjá okkur staðgreiðslufyrirkomulag í mat- vöruheildverzlun, þannig að heildverzlunin fjármagnaði ein- ungis birgðahald í heildverzl- un og smásöluverzlun fjár- magnaði birgðahald hjá sér, væri ekki einungis hægt að lækka rekstrarkostnað heild- verzlana töluvert, heldur væri einnig hægt að auka fjöl- breytni og vöruþjónustu í heildverzlun með sama fjár- magni svo verulega, að það gæti verið kaupmönnum mik- ilvægara í rekstri sínum, en Tafla III, veltuhraði fjármagns. vaxtakostn. Veltuhraðd fjármagns 2.7 sinnum á ári: II. 1. Birgðahald 60 dagar 2.3 2. Lánastarfsemi 15 — 0.6 75 — 2.9 Veltuhraði fjármagns 4.8 sinnum á ári: III. 1. Birgðahald 60 dagar 2.3 2. Staðgreiðsla 0 — 0.0 60 — 2.3 Veltuhraði fjármagns 6sinnumáári: % 60 dagar 2.3 75 — 2.9 135 — 5.2 34 FV 12 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.