Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Side 42

Frjáls verslun - 01.12.1973, Side 42
Tafla I, kostnaður eftir starfs- þáttum. % af sölu 1. Innkaup 1.60 2. Birgðahald 3.80 3. Sölustarfsemi 3.00 4. Flutningar 2.40 5. Lánastarfsemi 3.90 14.70 þátt í því, að kostnaður heild- verzlunar er óþarflega hár héi á landi. Lánastarfsemi hefur verið allt fram á þennan dag einn af þýðingarmeiri þjónustuhátt- um heildverzlunar hér á landi. Áður fyrr, þegar kaupmenn Tafla II, nýtingu fjármagns miðað við mismunandi lánstíma. Enn- fremur hvaða f jármagnskostn- að hvert þessara afbrigða hef- ur í för með sér: Afbrigði 1 er töluvert al- gengt hér á landi, en afbrigði 3 er eins og áður er sagt það, „struktur“. Reikningsupphæð fjöldi reikn. % % 1. lægri en 4 þús. 10.672 60 15.4 2. 4 - 8 þús. 3.913 22 19.0 3. 8 þús. og hærri 3.203 18 65.6 17.788 100 100.0 Þó að þessi kostnaður sé í samræmi við þær athuganir, sem vitnað er í hér að fram- an, kann sumum að þykja hann nokkuð hár, þar sem hér er um matvöruheildverzlun að ræða. Ég hygg hins vegar, að kostnaður annarra matvöru- heildverzlana hér á landi sé mjög sambærilegur og þess vegna tel ég, að rekstrarkostn- aðurinn sé miklu frekar spegil- mynd af þeim óskum og þeim kröfum, sem gerðar eru til þeirrar þjónustu, sem matvöru- heildverzlunin veitir í dag, frekar en, að hér sé um óhag- kvæman rekstur að ræða. Ef þessar kostnaðartölur eru hins vegar bornar saman við kostnaðartölur þeirra matvöru- heildverzlana á Norðurlöndum, sem lengst hafa náð í hagræð- ingu og breyttum samstarfs- formum við kaupmenn, er mis- munurinn verulegur, því að þessi fyrirtæki starfa á kostn- aði, sem er undir 10% af sölu. En þá ber að hafa í huga, að þjónusta þessara fyrirtækja er með allt öðrum hætti en hér þekkist. Ef við eigum að ná hliðstæð- um árangri hér á landi, verður einkum tvennt að gerast. í fyrsta lagi verður nýting þess fjármagns, sem heildverzlanir hafa í dag að breytast til mik- illar muna, leggja verður nið- ur alla lánastarfsemi og í öðru lagi verður innkaupatíðni og skipulag innkaupa að breytast hjá kaupmönnum. Athugun, sem gerð var á 17.788 afgreiðslum árið 1970, leiddi í Ijós eftirfarandi: Samkvæmt þessu er um 60% af afgreiðslum undir 4 þús. kr. að verðmæti og þarf ekki að fjölyrða mikið um það, að slíkar pantanir standa á engan hátt undir þeim kostn- aði, sem hlýzt af afgreiðslu þeirra. Þó svo að ástandið hafi breyzt örlítið til batnaðar síð- an, er það engan veginn nógu gott ennþá og á veigamikinn þurftu að lána neytendum út- tektir þeirra um lengri eða skemmri tíma, þótti þetta sjálf- sögð og eðlileg þjónusta. En með breyttum tímum og þeg- ar svo er komið, að mest af kaupum fólks í matvöruverzl- unum staðgreiðdst er nauðsyn að endurskoða þýðingu lána- þjónustu hjá heildverzunum enda er það í samræmi við þá þróun, sem hefur átt sér stað erlendis, en þar þekkist t. d. ekki annað en staðgreiðslufyr- irkomulag hjá matvöruverzlun- um, sem tekið hafa upp ný- tízkulegasta starfshætti. Hér að ofan er sýnd í töflu þrjú afbrigði af veltuhraða og I. 1. Birgðahald 2. Lánastarfsemi sem tíðkast hjá framsæknustu heildverzlunum á Norðurlönd- um. Ef tekið væi-i upp hjá okkur staðgreiðslufyrirkomulag í mat- vöruheildverzlun, þannig að heildverzlunin fjármagnaði ein- ungis birgðahald í heildverzl- un og smásöluverzlun fjár- magnaði birgðahald hjá sér, væri ekki einungis hægt að lækka rekstrarkostnað heild- verzlana töluvert, heldur væri einnig hægt að auka fjöl- breytni og vöruþjónustu í heildverzlun með sama fjár- magni svo verulega, að það gæti verið kaupmönnum mik- ilvægara í rekstri sínum, en Tafla III, veltuhraði fjármagns. vaxtakostn. Veltuhraðd fjármagns 2.7 sinnum á ári: II. 1. Birgðahald 60 dagar 2.3 2. Lánastarfsemi 15 — 0.6 75 — 2.9 Veltuhraði fjármagns 4.8 sinnum á ári: III. 1. Birgðahald 60 dagar 2.3 2. Staðgreiðsla 0 — 0.0 60 — 2.3 Veltuhraði fjármagns 6sinnumáári: % 60 dagar 2.3 75 — 2.9 135 — 5.2 34 FV 12 1973

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.