Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 43
sú fjármagnsfyrirgreiðsla, sem þeir hingað til hafa notið frá heildverzlunum. Hér í töflunni að framan hefur komið fram, að rekstrarkostn- aður matvöruheildverzlana er almennt 14-16% af sölu, en á sama tíma er meðalálagning í heildsölu samkvæmt núgild- andi vei’ðlagsákvæðum á al- mennum matvörum milli 10- 11% og hljóta því allir að sjá, að endurskoða þarf ýmsa þjón- ustuþætti matvöruheildverzl- ana í þeim tilgangi að lækka rekstrarkostnað hennar. í slíkri endurskoðun held ég, að lána- starfsemin yrði mjög ofarlega á blaði, Ef ekki tekst með ein- hverju móti að lækka rekstr- arkostnaðinn verður ekki hjá því komizt að breyta verðlags- ákvæðum í þessari grein verzl- unarinnar allverulega til hækkunar. Þau fáu atriði, sem hér hef- ur verið drepið á varðandi rekstur matvöruheildverzlunar, ættu að varpa ljósi á þá stað- reynd, að þessi atvinnugrein á við töluvert alvarleg vandamál að stríða um þessar mundir og þessi vandamál eru þess eðlis, að þau ættu ekki að vera kaup- mönnum óviðkomandi, heldur ættu kaupmenn að sýna vilja til þess að leysa þau í sam- starfi við heildverzlanir, enda framhjóladrif framar öllu Enn cr óhfáHvœmilégt ríti þcir scm fcrSast um isle'nzha vcgi, lendi öðru hverju ú slœmumvegum: Þácr mikils virSi aS aka á fíENAULT mcS alla sitia eiginlcika. fíF.NAUET 12 cr buinn framhjóladrifi, scm cykur stöSuglcika hans og gcrir ciganda þcssa bíls mögulegt aS komast óhindrað á íslenzkum vegum. Auk þess hafa Renault verksmiSjurnar búið þcnnan bíl ótrúlcga fullkomnum hjólabúnaði, svo tafarlaust og örugg- lcga lagar hann sig að hvcrri misfcUu á vcgi og liggur jafn stöSugíega í bcygj- um, setn á bcinni braut. En cins og menn vita standa Frakkar frcmst þjóða í þcirri list. RENPJi | KRISTINN GUDNASON HF SUOUHLANOSBRAUT 20. SIMI 8EB33 verða þau ekki leyst að neinu gagni án þátttöku þeirra. Á sama hátt er heildverzlunum ljóst, að smásöluverzlanir eiga einnig við sín vandamál að stríða, sem heildverzlanir ættu að taka þátt í að leysa. Niðurstaða af þessum hug- leiðingum mínum verður því sú, að kaupmenn og heildverzl- anir þurfti að taka höndum saman við að leysa á skipu- legan hátt þau vandamál, sem verzlunin stendur nú andspæn- is og sem verða ekki leyst nema þau verði tekin svipuð- um tökum og frændur okkar á Norðurlöndum hafa gert á undanförnum tveim áratugum. SJÁVARFRÉTTIR Nýtt tímarit um sjávar- útvegsmál, markaðsmál, tækmnýjungar og margt fleira. © Áskriftasímar 82300 ~ 82302 FV 12 1973 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.