Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 34
Úrvinnsluþjónusta ÍHm 3 ísiandi
Við bjó3um y3ur vinnslu á:
— Fjárhagsbókhaldi — — Víxlabókhaldi — KostnaSarbókhaldi ViSskiptamannabókhaldi — Launabókhaldi
ÚRVINNSLUÞJÓNUSTA
IBM
Hvernig verkefni er tekið til úrvinnslu
hjá IBM.
ATHUGUN:
TILBOÐ:
Fulltrúi okkar kynnir sér
á hvern hátt leysa megi
vandamál yðar. Má nota
staðlaðar úrvinnsluað-
íerðir IBM eða koma
aðrar lausnir til álita?
Tillögur um lausn verk-
efna eru metnar á grund-
velli niðurstaðna þeirra
athugana á fyrirtœki yð-
ar, sem íram haía farið,
og gert tilboð í umrœtt
verk.
SAMNINGUR: Gerður er samningur um
vinnslu verksins til eins
árs á föstu verði.
INNLEIÐSLA: Fulltrúar okkar aðstoða
yður við þá vinnu, sem
gera þarf í fyrirtœki yð-
ar til að aðlaga það að
nýjum háttum.
URVINNSLA: Fyrirtœki yðar skilar
gögnum til IBM á fyrir-
fram ákveðnum tímum.
Að úrvinnslu lokinni skil-
ar IBM af sér verkefninu
sömuleiðis á fyrirfram
ákveðnum tímum.
REYNSLA:
ÞJÓNUSTA:
Ráðgjafamiðstöðvar og
dreifingakerfi IBM sjá
okkur og um leið yður
fyrir upplýsingum um
nýjungar á hinum ýmsu
sviðum athafnalífsins.
Komi upp vandamál í
sambandi við þau verk-
efni, sem við vinnum fyr-
ir yður, er fulltrúi okkar
jafnan reiðubúinn til að-
stoðar.
UPPBYGGING
REIKNINGSLYKLA
Við uppbyggingu reikningslyklanna hef-
ur verið reynt að spanna þarfir sem
flestra tegunda fyrirtœkja og stefnt að
því, að þœr samtölur, sem fram koma 1
úrvinnslunni, sýni sem gleggsta mynd af
rekstrinum.
FIÁRHAGSBÓKHALD
Reikningslykillinn getur verið allt að 6
tölustafir.
Fyrsti stafurinn táknar höfuðflokkinn
(t. d. veltufjármuni, skammvinnt fjár-
magn, breytilegan kostnað, vörusölu).
Annar og' þriðji stafur tákna undirflokk-
ana (t. d. víxileignir, lánadrottna, vöru-
kaup).
Fjórði, fimmti og sjötti stafur mynda síð-
an hlaupandi númer til nánari sundur-
greiningar (bankareikningar, nr. hvers
lánadrottins, tegund vöru o. s. frv.).
Camtalstölur koma pr. reikningsnúmer,
undirflokk og höfuðflokk, rekstrar- og
ofnahagsreikning.
KOSTNAÐARBÓKHALD
Kostnaðarstaðsnúmerið getur verið allt
að 5 tölustafir. Samtalstölur koma á
fyrsta staf, annan og þriðja, svo og allt
númerið.
IBM
FYRIRTÆKIÐ
IBM á Islandi er dótturfyrirtœki IBM
World Trade Corporation, sem er al-
þjóðlegt fyrirtœki með deildir í 112 lönd-
um.
SÖLU- OG
SKIPULAGSDEILD
Kynning og sala
Útbreiðslustarfsemi
Aðstoð við við-
skiptavini
Innleiðsla véla og
verkefna
Fjöldi starfs-
manna: 8
Heildarfjöldi starfsmanna IBM á íslandi
er 36 og er starfseminni skipt niður í eft-
irtaldar deildir:
STJÓRNUNAR- Yfirstjóm
DEILD Bókhald og
áœtlanagerð
Innflutningur
Fjöldi starfs-
manna: 9
TÆKNIDEILD Viðhald og eftirlit
allra IBM skýrslu-
gerðarvéla á
íslandi.
Uppsetning nýrra
véla
Viðgerðarþjónusta
Fjöldi starfs-
manna: 6
SKÝRSLUVINNSLU- Rekstur skýrslu-
DEILD véladeildar IBM.
Skipulagning
verkefna og for-
skriftargerð
Leiga á vélatíma
Orvinnsluþjónusta
Fjöldi starfs-
manna: 13
ÞESSA AUGLÝSINGU ÆTTU ALUR FRAMKVÆMDA OG ATHAFNAMENN AÐ
26
FV 12 1973