Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 58
Frá ritstjórn Ljós og hiti Það hefur oft verið sagt, að mikilvægustu eiginleikar góðra stjórmnálamanna séu hæfi- leikar til að sjá fram í tímann. Þetta rifjast upp nú, þegar fólk úti í löndum þarf að glíma við gífurleg vandamál vegna eldsneytis- skorts á sama thna og meirihluti íslenzku þjóðarinnar þarf ekki að liafa áhyggjur af svo miklum grundvallarþáttum í aðbúnaði sinum sem ljósi og hita fyrir hibýli sin og vinnustaði. 1 þessu sambandi hlýtur að rifjast upp frumkvæði forystumanna Reykjavíkur á liðnum árum og á líðandi stund, í raforku- og hitaveitumálum. Sogsvirkj anirnar og sið- ar Búrfellsvirkjun, sem helmingur þjóðar- innar fær nú raforku frá, eru fyrst og fremst dæmi um algjört brauti-yðjendavex-k Reyk- víkinga í raforkumálum, þó að ríkið hafi að vísu komið inn i dæmið við stofnun Lands- virkjunar. Það er lika vert að minnast þess ofui’kapps, sem viss pólitisk öfl i landinu lögðu á að koma í veg fyi’ir stórvirkjanir á hoi’ð við Búrfellsvii’kjun. 1 málflutningi var þá í-eynt að mála skrattann á vegginn vegna þess, að stói’iðja með erlendri aðild þótti nauðsynleg til að koma virkjunaráformun- um í kring. Til að tryggja grundvöll fyrir reksti’i næstu stórvirkjana á Þjórsársvæðinu þykir nú öllum sjálfsagt að leita til erlendra aðila um orkukaup. Sé litið aðeins lengra aftur í timann sjást dæmin um linnulausan áróður gegn hita- veituframkvæmdum Reykjavíkurborgar. Á engum bitnuðu árásirnar gegn þeim stór- liuga framkvæmdum jafnharkalega og Pétri Halldórssyni, boi’gax*stjói’a. En málið lial'ðist í gegn og nú er Hitaveita Reykjavíkur það fyrirtæki, sem á að leysa húsahitunarmál ná- grannabyggðarlaga Reykjavíkux’, sem liingað til hafa notazt við olíuhitun að langmestu leyti. Þessara afreka íslenzkra stjómmálafor- ingja liðinna áratuga er vert að minnast á þeim tímum, er nágrannaþjóðirnar verða að neita sér um ljós og hita, þó að kaldir vetrar- vindar næði. Vörukaup Nú blasa þær staðreyndir við, að vöru- skortur gei’ir vart við sig á ýmsmn sviðum, og á það fyrst og fremst við um fram- leiðslu, sem unnin er úr olíuefnum, eins og t. d. plast. Plaströr ýmis konar, sem nægar birgðir voru af í byrjun mánaðarins, eru uppurin, og fleii’i sambærileg dæmi mætti nefna. Sömu sögu er að segja um liráefni í einangrunarplast. Á hinum alþjóðlega markaði er ástandið fremur dapurlegt oi’ðið. Hver x-eynir að gei-a sitt bezta og i þeirri orrahríð standa íslenzk fyrirtæki illa að vigi vegna srnæðar sinnar og fjárskorts. Svarta- markaðsbrask er oi’ðið tiítölulega algengt úti i heimi, og snýst þar málið um vöi-uteg- undir, sem menn myndu ekki liafa ætlað fyrr, að gætu notið slíki’ar sérstöðu og eftir- spumar. En hvei’nig hefur vei’ið búið að íslenzkum fyrirtækjum með tilliti til þess, að þau gætu hugsanlega mætt umtalsvei'ðum ei’fiðleikum í vöruöflun og aðdi’ætti til landsins? licfur i nokkru vex’ið tekið tillit til þeirrar liættu, að þrengingar yrðu á mörkuðum erlendis, þar senx innkaupin eru gerð, eða þá að liafís myndi gera aðflutninga til vissi’a liafna erf- iða í vetur eða loka sjóleiðinni algjöi’lega? Það er hið alsjáandi auga í’ikisvalds- ins, sem hefur skert vei’ulega möguleika verzlunarfyrirtækjanna til að vinna skyn- samlega að vöruöflun. Ráðstafanir liafa verið gerðar af hálfu hins opinbera til að minnka getu fyrirtækjanna til innflutnings með því að takmai’ka heimildir þeirra til lántöku hjá erlendum viðskiptaaðilum sín- um, sem þó hafa vei-ið reiðúbúnir að veita mikilvæga fyrirgreiðslu i því efni. Það er kominn tími til, að ojxinber yfii’völd átti sig á, að aðild okkar að alþjóðlegum markaði krefst aukins svigrúms fyrir íslenzk inn- flutningsfyi’irtæki, og búa verður betur í haginn fyrir þau, þannig að þau megi gæta liagsmuna íslenzki’ar verzlunar og neytenda i alþjóðaviðskiptum. 50 FV 12 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.