Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 55
Unt hcima og geima — Mig dreymdi alveg ferlega í nótt. Jólin voru að koma og ég var orðinn stór og þurflti að puða í leiðindavinnu til þess að geta keypt svona drasl handa krökkunum mínum. Síðhærður hippi hringdi í símanúmer vinkonu sinnar. — Halló. Er Kata heima? — Já. Hún er í baði. Þögn. — Nú, fyrirgefið. Ég hlýt að hafa fengið skakkt númer. — Og nú er komið að há- punkti sýningarinnar, hrópaði sjónhverfingamaðurinn yfir áhorfendaskarann og hóf undir- búning að síðasta atriðinu. — Nú ætla ég að láta lifandi kvenmann hverfa fullkomlega. Þá heyrðist karlmannsrödd meðal áhorfenda: — Flýttu þér, Bogga. Komdu þér upp á sviðið. Hún rétti úr sér, tók við lyklunum og sagði svo með bros á vör: — Og hérna er þriggja mán- aða fyrirframgreiðsla, elskan. Og hún rétti honum annan lyk- ilinn til baka. — Hjá okkur er jafnréttið fullkomið. Konan mín fer út með vinkonum sínum á þriðju- dögum og ég með mínum á föstudögum. Maggi var að leigja litla íbúð, sem hann átti, og minnt- ist þess ekki að hafa séð því- líkan lcigjanda áður. Um leið og hún liallaði sér fram á skrif- borðið til að undirrita leigu- samninginn, fann hann, að hjartaslátturinn varð örari og hann fékk suðu fyrir eyrun. — Jæja, sagði hann. — Það er nú það. Svo vona ég, að þér líði vel í nýju íbúðinni og hérna eru tveir lyklar, sem ganga að henni. ..Æ___ — Þú vilt kannski opna þessa síðustu Iíka, ha? FV 12 1973 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.