Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Page 55

Frjáls verslun - 01.12.1973, Page 55
Unt hcima og geima — Mig dreymdi alveg ferlega í nótt. Jólin voru að koma og ég var orðinn stór og þurflti að puða í leiðindavinnu til þess að geta keypt svona drasl handa krökkunum mínum. Síðhærður hippi hringdi í símanúmer vinkonu sinnar. — Halló. Er Kata heima? — Já. Hún er í baði. Þögn. — Nú, fyrirgefið. Ég hlýt að hafa fengið skakkt númer. — Og nú er komið að há- punkti sýningarinnar, hrópaði sjónhverfingamaðurinn yfir áhorfendaskarann og hóf undir- búning að síðasta atriðinu. — Nú ætla ég að láta lifandi kvenmann hverfa fullkomlega. Þá heyrðist karlmannsrödd meðal áhorfenda: — Flýttu þér, Bogga. Komdu þér upp á sviðið. Hún rétti úr sér, tók við lyklunum og sagði svo með bros á vör: — Og hérna er þriggja mán- aða fyrirframgreiðsla, elskan. Og hún rétti honum annan lyk- ilinn til baka. — Hjá okkur er jafnréttið fullkomið. Konan mín fer út með vinkonum sínum á þriðju- dögum og ég með mínum á föstudögum. Maggi var að leigja litla íbúð, sem hann átti, og minnt- ist þess ekki að hafa séð því- líkan lcigjanda áður. Um leið og hún liallaði sér fram á skrif- borðið til að undirrita leigu- samninginn, fann hann, að hjartaslátturinn varð örari og hann fékk suðu fyrir eyrun. — Jæja, sagði hann. — Það er nú það. Svo vona ég, að þér líði vel í nýju íbúðinni og hérna eru tveir lyklar, sem ganga að henni. ..Æ___ — Þú vilt kannski opna þessa síðustu Iíka, ha? FV 12 1973 47

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.